LC 120, fimmti gír í lága drifinu
LC 120, fimmti gír í lága drifinu
veit einhver hvaða vír á að klippa, til að sjálfskiptur LC 120 skipti sér í fimmta gír í lága drifinu?
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: LC 120, fimmti gír í lága drifinu
Ég er hræddur um að það sé ekki svo einfalt. Tölvan fær merki frá millikassa um að hann sé í lága og þá skiptir hún ekki í fimmta. Ef þú klippir á vírinn sem gefur þessi boð mun tölvan halda að skiptingin sé að slúðra og fara í "safe mod"
Ég held að það þurfi að forrita tölvuna til að fá hann til að skipta í fimmta.
Annað ráð er að skipta í háa drifið...
Ég held að það þurfi að forrita tölvuna til að fá hann til að skipta í fimmta.
Annað ráð er að skipta í háa drifið...
Re: LC 120, fimmti gír í lága drifinu
jongud wrote:Ég er hræddur um að það sé ekki svo einfalt. Tölvan fær merki frá millikassa um að hann sé í lága og þá skiptir hún ekki í fimmta. Ef þú klippir á vírinn sem gefur þessi boð mun tölvan halda að skiptingin sé að slúðra og fara í "safe mod"
Ég held að það þurfi að forrita tölvuna til að fá hann til að skipta í fimmta.
Annað ráð er að skipta í háa drifið...
Þetta er gert í lc 80. Ég þekki ekki alveg lc 120 en hvaðan fær tölvan merkið um að jeppinn sé kominn í láa? það er þá bara að klippa þann vír eða setja á rofa. tölvan er þá bara að skynja eins og millikassinn sé í háa drifinu og skiptir sér eftir því.
En athugaðu að skiptingin gæti hitnað meira þar sem hún gæti verið að snuða meira í háa en láa, það er allavega þannig í lc 80
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
Re: LC 120, fimmti gír í lága drifinu
Sælir þetta er mjög einfalt einn vír og allir kátir. Það þarf nú valla að taka það fram samt að menn þurfa að vera vakandi svo skiptingin stykkni ekki :-).
Er með teikningu af þessu sem ég get sennt þér á maili. það er lítið box undir stýrinu og þar er þessi vír.
Kv Bjarki
Er með teikningu af þessu sem ég get sennt þér á maili. það er lítið box undir stýrinu og þar er þessi vír.
Kv Bjarki
Kv
Bjarki
Bjarki
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: LC 120, fimmti gír í lága drifinu
Cruser wrote:Sælir þetta er mjög einfalt einn vír og allir kátir. Það þarf nú valla að taka það fram samt að menn þurfa að vera vakandi svo skiptingin stykkni ekki :-).
Er með teikningu af þessu sem ég get sennt þér á maili. það er lítið box undir stýrinu og þar er þessi vír.
Kv Bjarki
Það er greinilegt að Toyota er ekki eins dyntótt hvað þetta varðar eins og t.d. Chevrolet :)
Re: LC 120, fimmti gír í lága drifinu
Takk fyrir svörin
Re: LC 120, fimmti gír í lága drifinu
Ef þú ferð í þetta skaltu fá þér hitamæli á skiptinguna. Mun ódýrara en ný skipting.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir