Snilli kominn með 80 Cruser

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Snilli kominn með 80 Cruser

Postfrá sukkaturbo » 16.nóv 2014, 18:13

Sælir félagar nú er Snilli vinur búinn að fá sér 1992 módel af 80 Landcruser VX sem hann ætlar að fara að gera upp.Hann er orðin leiður á 54" crusernum enda kemst hann ekki upp í hann lengur orðin latur til átaka og upphífinga.
Jæja ég ætla að halda uppi smá viðgerðar og upptektar þræði fyrir hann því hann er svo feiminn og óframfærinn þessi kappi.Myndir byrja að koma í vikunni og einhverjar skýringar með þeim.
Nú þegar er komið í ljós að olíupannan undir vélinni er orðin ónýt eða allt að því. Hún er tveggja laga og þunt í henni og líklega ekki gott að sjóða í hana. Svo Snilla vantar núna olíupönnu og það vantar líka efri afturhleran en honum var stolið af bílnum ásamt öllu mælaborðinu útvarpi og öllum tökkum og stýrinu og skiptinum úr gólfinu.Einhverjum hefur líklega vantað ódýra varahluti í svona 80 Cruser og því ekki að stela þeim þá og láta sér líða vel í fína bílnum sínum sem allur er meira og minna stolinn og svikinn út úr félaganum.Verði þessum aðila að góðu og vonandi líður honum vel.




Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli kominn með 80 Cruser

Postfrá sukkaturbo » 17.nóv 2014, 12:29

Sælir félaga Snilli búinn að rífa og tæta og hreins og mála. Mér leist ekki á er hann byrjaði að hreins með eyrna pinnum hin og þessi göt í bitum undir húsinu. En svona er hann endalaust vandvirkur.
Viðhengi
DSC00615.JPG
DSC00615.JPG (130.91 KiB) Viewed 1374 times
DSC00616.JPG
DSC00616.JPG (147.21 KiB) Viewed 1374 times
DSC00617.JPG
DSC00617.JPG (155.5 KiB) Viewed 1374 times


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur