vökvastyrisdæla
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 71
- Skráður: 01.feb 2014, 22:05
- Fullt nafn: Jónas Jónatansson
- Bíltegund: Willys CJ7
vökvastyrisdæla
Er með GM vökvastyrisdæla sem syngur í. Eins og það sé farin lega. Er eitthvað hægt að laga þetta eða þarf að skipta um dæluna?
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: vökvastyrisdæla
það er hægt að fá allt í þetta, en svo er líka hægt að fá uppgerðar dælur erlendis. Spurning hvort það er fyrirhafnarinnar virði að fara út í uppgerð.
-
- Innlegg: 90
- Skráður: 02.mar 2011, 19:34
- Fullt nafn: Þráinn Ársælsson
- Bíltegund: Chevrolet K2500
- Staðsetning: Vík í Mýrdal
- Hafa samband:
Re: vökvastyrisdæla
veit að ljónsstaðir hafa átt ýmsar stýrisdælur á mjög góðu verði
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur