Hvar er best að leita að vatnskassa í willys CJ7? Er með V8. Væri einfaldast að halda sömu stútastöðu og std. Þ.e. Niðri bílstjóramegin og uppi farþegamegin.
Er kannski einfaldast að reyna að panta þetta frá usa?
Vatnskassi CJ7
-
- Innlegg: 60
- Skráður: 04.jan 2014, 20:29
- Fullt nafn: Kjartan Bragi Ágústsson
- Bíltegund: Wrangler/Cherokee
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Vatnskassi CJ7
Líklegast best að panta frá vesturheiminum. þá færðu þetta alveg nýtt með engum notkunarskemmdum.
Morris hefur mest allt tengt Jeep sem þú getur ímyndað þér
http://www.jeep4x4center.com/jeep-cooli ... willys.htm
Morris hefur mest allt tengt Jeep sem þú getur ímyndað þér
http://www.jeep4x4center.com/jeep-cooli ... willys.htm
Ég trúi á heilagan þríleik, Wagoneer, Cherokee og heilagan Willys
-
- Innlegg: 101
- Skráður: 05.des 2011, 20:41
- Fullt nafn: Heiðar Þorri Halldórsson
- Bíltegund: Ford Bronco 1974
Re: Vatnskassi CJ7
Ef þú ert flinkur að smíða, þá getur þú líka pantað universal vatnskassa og fittað hann við.
Summit-vatnskassar
kv Heiðar Þ
Summit-vatnskassar
kv Heiðar Þ
Ford Bronco 1974, 351W EFI
Polaris 800 RMK 155
Polaris Fusion, 900
Polaris 800 RMK 155
Polaris Fusion, 900
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Vatnskassi CJ7
Ég er með álkassa frá Summit í mínum Wrangler 22x19". Stærsti gallinn er að neðri stúturinn vísar svolítið inn að miðjum bíl og gerir manni erfitt fyrir að möndla slöngu í. Gott að hafa þetta í huga ef þú pantar kassa!
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur