Bestu 35" dekkin


Höfundur þráðar
YAMAHA
Innlegg: 5
Skráður: 27.sep 2014, 22:42
Fullt nafn: Þórir Kristinn Agnarsson

Bestu 35" dekkin

Postfrá YAMAHA » 03.okt 2014, 14:40

Hvaða skoðun hafið þið á 35" dekkjum, hvaða dekk skara framúr til aksturs í snjó og hálku, þurfa að tolla vel á felgu, þola úrhleypingu, vera sæmilega hljóðlát,endingargóð og frábær á blautu svelli nelgd og míkroskorin.. endilega deilið ykkar reynslu, td nýjustu munstrin frá DC , TOYO og bf goodrich




Elítan
Innlegg: 38
Skráður: 11.feb 2014, 19:18
Fullt nafn: Hlynur St Þorvaldsson
Bíltegund: Land Cruser

Re: Bestu 35" dekkin

Postfrá Elítan » 03.okt 2014, 15:50

Eftir mikla skoðun fór ég í Goodyear Wrangler MT/R® With Kevlar® með nikróskurði og nōglum. sé ekki eftir því

User avatar

Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Bestu 35" dekkin

Postfrá Bskati » 04.okt 2014, 17:09

Skoðaðu nýju Arctic Trucks Nokian dekkin. Bestu hálku og snjódekk sem ég prófað í þessari stærð.

kv
Baldur
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur