Sælir. Ég er í basli með dana 20 millikassaskipti, á erfitt með að fara í lága drifið, það er svolítið eins og maður sé að hræra með kústskafti í fötu að finna drifin á þessu greyji. Ég hef hert uppá festingunni fyrir skiptinn nokkrum sinnum en alltaf kemur þetta aftur. Ég leitaði aðeins á netinu að lausn á þessu og voru ofarlega á blaði twin stick skiftar sem lofuðu góðu t.d þessi http://www.ebay.com/itm/Jeep-Dana-20-st ... 07&vxp=mtr
Þetta er í 76 econoline en er moddað á benz 309 rútugírkassa og er held ég kassinn sjálfur ættaður úr gamla bronco. Ég er ekkert smeikur við að gera fleiri göt/stækka gat í gólfinu ef það leysir vandann. Hversu mikið er þetta breytilegt á dana 20 milli sorta? er ekki aðalega fjarlægðin frá millikassanum og að gatinu í gólfinu mismunandi? eru þeir ekki allt með kúluna farþegameginn?
Með þökkum, Sævar P
Skiptir fyrir dana 20
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 316
- Skráður: 07.okt 2010, 15:59
- Fullt nafn: Sævar Páll Stefánsson
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Skiptir fyrir dana 20
Bronco er alltaf með kúluna réttu megin vinstra/bílstjóramegin.
Eldri bílarnir voru með hreifinguna á stönginni beint fram og aftur en þeir yngri í J .
Eldri bílarnir voru með hreifinguna á stönginni beint fram og aftur en þeir yngri í J .
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 316
- Skráður: 07.okt 2010, 15:59
- Fullt nafn: Sævar Páll Stefánsson
Re: Skiptir fyrir dana 20
Já stemmir, kíkti á kúluna í morgun og auðvitað er hún bílstjóramegin. En já skiptirinn er í J. Hafa menn verið ad smíða sér eitthvað í þetta?
Re: Skiptir fyrir dana 20
http://shop.broncograveyard.com/J-Shift ... nfo/11570/
Ég verslaði mér svona gaur í broncoinn hjá mér. Virkaði fínt:
Kv Óli
Ég verslaði mér svona gaur í broncoinn hjá mér. Virkaði fínt:
Kv Óli
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 316
- Skráður: 07.okt 2010, 15:59
- Fullt nafn: Sævar Páll Stefánsson
Re: Skiptir fyrir dana 20
flott stykki, þarf að skoða þessa eitthvað betur. Takk fyrir ;)
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur