Var að drífa bílinn að innan og skyndilega duttu ljósin út í mælaborðinu.. öll öryggi eru heil... hefur eh hugmynd um hvað gæti hafa gerst??
Hef ekkert skoðað þetta neitt nánar.
KV.
Halli
Malaborðsljós datt út
-
- Innlegg: 13
- Skráður: 09.okt 2012, 23:34
- Fullt nafn: Andri Guðmundsson
- Bíltegund: IH Scout II
Re: Malaborðsljós datt út
Rakstu þig ekki bara í dimmerrofann?
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Malaborðsljós datt út
Hvernig bíll er þetta?
Edit:
#FACEPALM!#
Auðvitað er þetta Musso!
Ætli það sé ekki best að byrja í dimmer-rofanum og athuga hvort það sé straumur þar og fikra sig svo í áttina að biluninni.
Edit:
#FACEPALM!#
Auðvitað er þetta Musso!
Ætli það sé ekki best að byrja í dimmer-rofanum og athuga hvort það sé straumur þar og fikra sig svo í áttina að biluninni.
Re: Malaborðsljós datt út
En virka parkljós og afturljós ennþá?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 25
- Skráður: 28.jan 2011, 09:32
- Fullt nafn: Haraldur Bogi Sigsteinsson
Re: Malaborðsljós datt út
jamm virka enþá
Re: Malaborðsljós datt út
hefur virkað í 70% tilvika hjá mér að berja þéttingsfast á mælaborðið
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir