hvað eru menn að borga í leigu á iðnaðarbili
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
hvað eru menn að borga í leigu á iðnaðarbili
pæla í hvað er svona meðal verð á fermetra í iðnaðarhúnsæði sem menn eru að leigja undir sínar viðgerðir og bíla
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: hvað eru menn að borga í leigu á iðnaðarbili
80,000+ vsk + rafm og hiti - 120 fm 4 metra lofthæð góð lýsing og með gryfju
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 02.feb 2010, 17:24
- Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
- Bíltegund: Cherokee ZJ
Re: hvað eru menn að borga í leigu á iðnaðarbili
Sævar Örn wrote:80,000+ vsk + rafm og hiti - 120 fm 4 metra lofthæð góð lýsing og með gryfju
Þetta er frekar hagstætt verð myndi ég segja
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"
Jeep Grand Cherokee '95 38"
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: hvað eru menn að borga í leigu á iðnaðarbili
er mjög ánægður, var að borga áður þar sem ég var 100+vsk án hita og rafm og gólf ómálað og engin lýsing og engir gluggar og 75 fm
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 84
- Skráður: 03.apr 2011, 18:52
- Fullt nafn: Jónas Már Jónasson
Re: hvað eru menn að borga í leigu á iðnaðarbili
c.a 130þus með hita og rafmagni.110fm.flisar i golfi og semi fín lýsing.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur