Færð Kárahnúkar-Askja?

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Færð Kárahnúkar-Askja?

Postfrá hobo » 18.júl 2014, 17:15

Hvernig er færðin þarna á milli, veit það einhver?



User avatar

jongud
Innlegg: 2697
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Færð Kárahnúkar-Askja?

Postfrá jongud » 19.júl 2014, 16:18

hobo wrote:Hvernig er færðin þarna á milli, veit það einhver?


Það er allavega búið að vera opið í ca. tvær vikur, ekki rignt mikið og á Brú á Jökuldal hefur hiti ítrekað farið yfir 14 stig yfir daginn, og eins í Krepputungu. Ég myndi leggja í þetta á hvaða 33-tommu jeppa sem er einbíla.
Ef þú villt vera pottþéttur á færinu, hringdu þá í Fjallakaffi á Möðrudal, þau vita örugglega allt um færðina.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Færð Kárahnúkar-Askja?

Postfrá hobo » 19.júl 2014, 21:09

Hringdi í Aðalból í Hrafnkellsdal og fékk jákvæðar færðarfréttir.
Er núna í Sænautaseli í góðu veðri og vegurinn var alveg Prima hingað frá Kárahnjúkum. Fór vestan við jökulsá á Brú.


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur