Góðan daginn, er með Suzuki Jimny sem neitar að fara í fjórhjóladrifið, hann blikkar græna fjórhjólaljósuni og gerir ekki neitt þegar ýtt er á valtakka í mælaborðinu. Er búinn að prufa að skipta um millikassa, stjórnbox fyrir fjórhjóladrif, mæla allar lagnir, og einhvað vaccum dæmi sem er staðsett við hægri hjólskál. Eru einhverjar hugmyndir um það hvað gæti verið að hrjá gripinn :)
Elmar
Fjórhjóladrif Suzuki Jimny
Re: Fjórhjóladrif Suzuki Jimny
Ertu ekki búinn að.skiptanum allt nema takkann sjálfan?
Svo getur hugsast, fyrst hann blikkar þessu ljósi, að hann vilji ekki setja í 4wd útaf einhverju öðru...fær kannski rangt signal um að eitthvað sé eins og Suzuki vill ekki hafa það með fjórhjóladrifi...svona líkt og að bílar fara ekki milli drifa nema setja í neutral og þannig.
Vonandi hjálpar þetta,
Kv
G
Svo getur hugsast, fyrst hann blikkar þessu ljósi, að hann vilji ekki setja í 4wd útaf einhverju öðru...fær kannski rangt signal um að eitthvað sé eins og Suzuki vill ekki hafa það með fjórhjóladrifi...svona líkt og að bílar fara ekki milli drifa nema setja í neutral og þannig.
Vonandi hjálpar þetta,
Kv
G
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Fjórhjóladrif Suzuki Jimny
Ef bíllinn er sjálfskiftur, þá þarftu ábyggilega að vera á smá ferð 0-30km og setja hann í neutral fyrir lágadrifið og vera stopp. En ef að hann er beinskiftur, þá þarftu örugglega að halda kúplingunni inni, til að hann geri eitthvað. Ef hann er með vacumlokur, þá er spurning hvort að vacumdælan sé að virka, eða segullokinn fyrir þær. Þekki ekki þessa bíla nógu vel.
Fer það á þrjóskunni
-
- Innlegg: 240
- Skráður: 14.apr 2011, 19:11
- Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
- Bíltegund: Toyota Land Cruiser
- Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri
Re: Fjórhjóladrif Suzuki Jimny
þetta gerist ef að leki er á vaccum lögnunum fyrir lokurnar, byrjaðu á að skoða þær lagnir og búnað í kringum það sem er farþegamegin í vélasalnum.
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
Re: Fjórhjóladrif Suzuki Jimny
Sælir og takk fyrir svörinn, þetta var vacum leki í driloku.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir