Jæja, vélin hjá mér á það til að rísa upp um snúning þegar gefið er hressilega inn og detta svo aftur niður um 200-500rpm eftir að ég skipti um gír, og þá aðalega í 3 og 4 gír. Þetta er helst að gerast rétt eftir að skipt er um gír en í gær lenti byrjaði hann að gera þetta bara hvenær sem er ef gefið er hressilega í...
Það vantaði nokkra dropa á forðabúrið en það var enginn sjánlegur leki.
Grunar helst að kúplingin sé allveg á endasprettinum svo ég spyr:
Hvar er best að fá kúplingsett og á góðu verði?
Er sama kúpling fyrir 2.4 túrbó úr 86-87" 4runner og 22RE?
Er með 2.4 túrbó(22R-TE) mótor, væri ég að græða eitthvað á því að kaupa heavy duty Sett?
Kv. Hlynur
Kúpling í Hilux
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Kúpling í Hilux
Ég hef fundið ódýrar og gôðar kúplingar á ebay i hilux, mun ódýrara en hér á landi
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 88
- Skráður: 11.feb 2013, 14:10
- Fullt nafn: Hlynur Nökkvi Hlynsson
- Bíltegund: Hilux
Re: Kúpling í Hilux
Hvað eru þær að enda í verði ca komnar til landsins veistu það?
Var að klára hringja í þessa klassísku staði og hérna eru verðin
Stilling Ekki til
AB Varahlutir 42000
Toyota 82609 diskur og pressa
Fálkinn Ekki til
Bílanaust 78940
Mér er farið að líða hálf illa í veskinu eftir að hafa heyrt þessar tölur :(
Komst líka að því að það er Sama kúpling í 22R-TE og í 22RE.
Kv. Hlynur
Var að klára hringja í þessa klassísku staði og hérna eru verðin
Stilling Ekki til
AB Varahlutir 42000
Toyota 82609 diskur og pressa
Fálkinn Ekki til
Bílanaust 78940
Mér er farið að líða hálf illa í veskinu eftir að hafa heyrt þessar tölur :(
Komst líka að því að það er Sama kúpling í 22R-TE og í 22RE.
Kv. Hlynur
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Kúpling í Hilux
biturk wrote:Ég hef fundið ódýrar og gôðar kúplingar á ebay i hilux, mun ódýrara en hér á landi
Hefur þú fundið á Ebay 30% stífari sem þarf að nota eftir að setja túrbínu á vélina, ef það er til á Ebay þá væri gaman að fá verð ef einhver rekst á svoleiðis. Ég hef ekki fundið 30% stífari það sem ég hef skoðað á netinu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 88
- Skráður: 11.feb 2013, 14:10
- Fullt nafn: Hlynur Nökkvi Hlynsson
- Bíltegund: Hilux
Re: Kúpling í Hilux
http://www.marlincrawler.com/clutch/hea ... it-1200-lb
Rakst einhverstaðar á það í gömlum þræði að þessi væri kominn heim á 67 þúsund.
Rakst einhverstaðar á það í gömlum þræði að þessi væri kominn heim á 67 þúsund.
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Kúpling í Hilux
Stage 1 performace clutch kit er á scona 30 þúsund
Inni í þvì er diskur, pressa, kúplingslega, pilot lega og clutch alignment tool
Svo er hægt að fá allskyns kúplingar frá því verðu
Inni í þvì er diskur, pressa, kúplingslega, pilot lega og clutch alignment tool
Svo er hægt að fá allskyns kúplingar frá því verðu
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Re: Kúpling í Hilux
Hlynurn wrote:Hvað eru þær að enda í verði ca komnar til landsins veistu það?
Var að klára hringja í þessa klassísku staði og hérna eru verðin
Stilling Ekki til
AB Varahlutir 42000
Toyota 82609 diskur og pressa
Fálkinn Ekki til
Bílanaust 78940
Mér er farið að líða hálf illa í veskinu eftir að hafa heyrt þessar tölur :(
Komst líka að því að það er Sama kúpling í 22R-TE og í 22RE.
Kv. Hlynur
Erum við að tala um tæpan 80 þús kall frá bílanaust????? eru þeir orðnir ruglaðir......
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: Kúpling í Hilux
sæll var að leita að kúplingu í minn runner og þá áttur hvorki ab eða bílanaust kúplingu því diskurinn var minni í kúplingunni sem ég var með og þá treðst ég aðeins inní þinn þráð vinu og spyr get ég notað kúplingu úr disel það er með pressu og öllu minni að diskurinn hjá mér sé 223-5mm minnið að svíkja aðeins en var örugglega 223
kv Heiðar Brodda
kv Heiðar Brodda
Re: Kúpling í Hilux
Um að gera að kíkja á Micksgarage.com
Þeir eru á Írlandi og ekkert vesen á þeim með að senda til íslands eða taka íslensk kort.
Kannski ekki eins ódýrt og frá kína eða í USA, en topp þjónusta allavega sem ég hef fengið.
Kv
G
Þeir eru á Írlandi og ekkert vesen á þeim með að senda til íslands eða taka íslensk kort.
Kannski ekki eins ódýrt og frá kína eða í USA, en topp þjónusta allavega sem ég hef fengið.
Kv
G
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 88
- Skráður: 11.feb 2013, 14:10
- Fullt nafn: Hlynur Nökkvi Hlynsson
- Bíltegund: Hilux
Re: Kúpling í Hilux
Heiðar Brodda wrote:sæll var að leita að kúplingu í minn runner og þá áttur hvorki ab eða bílanaust kúplingu því diskurinn var minni í kúplingunni sem ég var með og þá treðst ég aðeins inní þinn þráð vinu og spyr get ég notað kúplingu úr disel það er með pressu og öllu minni að diskurinn hjá mér sé 223-5mm minnið að svíkja aðeins en var örugglega 223
kv Heiðar Brodda
Sæll, Það sem ég er búinn að finna út er að 22RE er með 2 stærðir af disk 225mm í þvermál og stærri var 236 í þvermáli. Hef ekkert fundið um dísel kúplingu.
Minni diskurinn er í bílum frá 79"-92/10 og stærri í 92/11"-95 Samkvæmt Marlin crawler og AB varahlutir eiga þetta í báðum stærðum.
Stærri diskurinn er einnig fyrir 3.0 V6 og 22R-TE.
kv. Hlynur
-
- Innlegg: 18
- Skráður: 02.jún 2010, 19:24
- Fullt nafn: Jón Sveinlaugsson
- Bíltegund: cruser
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Kúpling í Hilux
Ég á notaða heavy duty kúplingu handa þér fyrir lítið
Er í sima 820-9706 kv Jón
Er í sima 820-9706 kv Jón
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur