Ef menn hafa hugmyndir um flokkun spjallsvæðanna, sem og auglýsinga viljum við gjarnan fá að heyra af því hér. Það var talsverð umhugsun lögð í þetta eins og það lítur út núna, en ef það á að breyta því er auðveldast að gera það sem fyrst, þess vegna leitum við til ykkar notenda.
kv.
Vefstjórar
Spjallflokkar
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Spjallflokkar
Flott framtak en er ekki full mikið að vera með sér flokk fyrir hverja tegund? Þetta stækkar flækir alveg rosalega mikið að hafa svona marga flokka.
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Spjallflokkar
Við viljum fá smá reynslu á það hvort þetta virkar, í þessu tilviki er horft til erlendra spjallsíða eins og www.pirate4x4.com, virkar mjög vel þar en að vísu eru notendur þar miklu fleiri.
Ef það reynist ekki virkar verður því breytt, eða einfaldað í t.d. Amerískt, vs. Japanskt o.s.frv.
Annars er unnið að breytingum sem munu gera virka þræði sýnilegri, sem og nýjar og uppfærðar auglýsingar.
Ef það reynist ekki virkar verður því breytt, eða einfaldað í t.d. Amerískt, vs. Japanskt o.s.frv.
Annars er unnið að breytingum sem munu gera virka þræði sýnilegri, sem og nýjar og uppfærðar auglýsingar.
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: Spjallflokkar
Mér finnst í lagi að byrja með þetta svona, mikið notaðir flokkar mega síðan halda sér en þá minna notuðu ætti að vera einfalt að sameina og breyta síðar.
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: Spjallflokkar
Einn flokk vantar alveg og það er "Aðrir jeppar", nú þegar er komin þráður fyrir Pinzgauer í flokknum "Almennt spjall".
Síðan finnst mér að yfirflokkurinn mætti heita "Tækni og tegunda spjall" frekar en "Tæknispjall", maður hefur séð í gegnum tíðina marga þræði um ákveðnar tegundir án þess að endilega sé mikið fjallað um tækni.
Síðan finnst mér að yfirflokkurinn mætti heita "Tækni og tegunda spjall" frekar en "Tæknispjall", maður hefur séð í gegnum tíðina marga þræði um ákveðnar tegundir án þess að endilega sé mikið fjallað um tækni.
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Spjallflokkar
Einar wrote:Einn flokk vantar alveg og það er "Aðrir jeppar", nú þegar er komin þráður fyrir Pinzgauer í flokknum "Almennt spjall".
Síðan finnst mér að yfirflokkurinn mætti heita "Tækni og tegunda spjall" frekar en "Tæknispjall", maður hefur séð í gegnum tíðina marga þræði um ákveðnar tegundir án þess að endilega sé mikið fjallað um tækni.
Fínar hugmyndir, geng í þetta.
Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur