var að finna gamla grein um 46 tommur.
þar var hægt að fá mickey thompson fyrir 15" felgur.
Hefur einhver reynslu af þeim??
Hélt að 46 væri bara fyrir 16"
einhver sem hefur kynnt sér svona..
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/758886/
46 tommur fyrir 15" felgur
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 46 tommur fyrir 15" felgur
46 var fyrst framleidd fyrir 15" felgur, en í dag fyrir 16, 15" skilst mér að hafi verið lausari á felgum heldur en hinar, nánast allir komnir með 16" í dag enda mun auðveldara að fá þannig dekk notuð
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: 46 tommur fyrir 15" felgur
Ég man ekki nákvæmlega hvað það var en menn voru í einhverju brasi með þau, minnir jafnvel að þau hafi skemmst á hliðunum næst felgubrúnunum.
Re: 46 tommur fyrir 15" felgur
eina vandamálið er að það er ekki og verður ekki framleitt lengur fyrir 15" felgur
Re: 46 tommur fyrir 15" felgur
"að þegar er búið að selja nokkra ganga af nýju dekkjunum, sem fást á 63.900 kr. stykkið, staðgreitt."
Vá. HVað er stikkið af 38" í dag? 110-120 þúsund?
Vá. HVað er stikkið af 38" í dag? 110-120 þúsund?
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 46 tommur fyrir 15" felgur
38" AT dekkin kosta 119þ kr stykkið
44" DC kosta 148þ kr stykkið
46" MT kosta ca 160þ stykkið
engin smá verð á þessu í dag miðað við fyrir 11 árum síðan
44" DC kosta 148þ kr stykkið
46" MT kosta ca 160þ stykkið
engin smá verð á þessu í dag miðað við fyrir 11 árum síðan
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: 46 tommur fyrir 15" felgur
kjartanbj wrote:38" AT dekkin kosta 119þ kr stykkið
44" DC kosta 148þ kr stykkið
46" MT kosta ca 160þ stykkið
engin smá verð á þessu í dag miðað við fyrir 11 árum síðan
Hefur ekki líka bæst úrvinnslugjald ofaná verðið?
En allavega, ef það var sama verð á 46" dekkum fyrir 15 og 16 tommu dekk hafa þau hækkað meira en almennt verðlag, (vísitala neysluverðs) því verðlag hefur hækkað um hlutfallið 1.85 en dekkin um 2.5 (146.000/63.900)
Re: 46 tommur fyrir 15" felgur
eg á til til mjög góðan 46 tommu gang fyrir 15 til sölu ef þú ert að leyta þér af svoleiðis keyrð um 7000 km
getur haft samaband i einks eða i síma 8456550
getur haft samaband i einks eða i síma 8456550
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 46 tommur fyrir 15" felgur
jongud wrote:En allavega, ef það var sama verð á 46" dekkum fyrir 15 og 16 tommu dekk hafa þau hækkað meira en almennt verðlag, (vísitala neysluverðs) því verðlag hefur hækkað um hlutfallið 1.85 en dekkin um 2.5 (146.000/63.900)
Verð á stórum jeppadekkjum er allt of hátt á Íslandi, menn eru búnir að nota tækifærið þegar að gengið fór í rusl að hækka verðið en eru tregari en olíufélögin að lækka sig þegar að hlutirnir ganga til baka. Skil ekki afhverju þeir vilja ekki ná gróðanum inn á magninu og umfelgun frekar en að vera með verðið spennt í botn, fyrir utan það hvað það er betra fyrir alla í umferðini ef að fleiri jeppar eru á nýrri dekkjum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: 46 tommur fyrir 15" felgur
Stebbi wrote:jongud wrote:En allavega, ef það var sama verð á 46" dekkum fyrir 15 og 16 tommu dekk hafa þau hækkað meira en almennt verðlag, (vísitala neysluverðs) því verðlag hefur hækkað um hlutfallið 1.85 en dekkin um 2.5 (146.000/63.900)
Verð á stórum jeppadekkjum er allt of hátt á Íslandi, menn eru búnir að nota tækifærið þegar að gengið fór í rusl að hækka verðið en eru tregari en olíufélögin að lækka sig þegar að hlutirnir ganga til baka. Skil ekki afhverju þeir vilja ekki ná gróðanum inn á magninu og umfelgun frekar en að vera með verðið spennt í botn, fyrir utan það hvað það er betra fyrir alla í umferðini ef að fleiri jeppar eru á nýrri dekkjum.
Er ekki rétt munað hjá mér að þú hafir verið í hópi sem ætlaði að sameinast um að taka inn gám af jeppadekkjum sem reiknaðist út að væru á hálfvirði miðað við íslenska selejendur?
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 46 tommur fyrir 15" felgur
TDK wrote:Stebbi wrote:jongud wrote:En allavega, ef það var sama verð á 46" dekkum fyrir 15 og 16 tommu dekk hafa þau hækkað meira en almennt verðlag, (vísitala neysluverðs) því verðlag hefur hækkað um hlutfallið 1.85 en dekkin um 2.5 (146.000/63.900)
Verð á stórum jeppadekkjum er allt of hátt á Íslandi, menn eru búnir að nota tækifærið þegar að gengið fór í rusl að hækka verðið en eru tregari en olíufélögin að lækka sig þegar að hlutirnir ganga til baka. Skil ekki afhverju þeir vilja ekki ná gróðanum inn á magninu og umfelgun frekar en að vera með verðið spennt í botn, fyrir utan það hvað það er betra fyrir alla í umferðini ef að fleiri jeppar eru á nýrri dekkjum.
Er ekki rétt munað hjá mér að þú hafir verið í hópi sem ætlaði að sameinast um að taka inn gám af jeppadekkjum sem reiknaðist út að væru á hálfvirði miðað við íslenska selejendur?
Nei það er eitthvað að slá saman hjá þér en það var umræða um það hérna sem fór að snúast um eitthvað annað fyrir rest. En það virðist vera samt það eina sem kaupandinn getur gert til að hafa áhrif á dekkjaverð hérna heima, að taka sig saman og kaupa í gámavís til að fá þetta á betra verði.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur