Sælir nú
Ég hef verið að pæla í millikössum á Grand Cherokee zj.
Hefur eitthver hér vitneskju um það hvort hægt sé að setja NP242 (2wd/4wd/parttime/fulltime/low) Kassa í bíl sem var með NP231 (4wd hi/4wd lo) Báðir bílarnir 6cyl 4.0ho
Þ.e. Passa kassarnir báðir sitt á hvað, gæti ég skipt um kassan í þeim án nokkurs aukabúnaðar, bara beint á ?
Quadra trac í selec trac
MBk.Árni
Millikassar
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Millikassar
Ef að input öxlarnir eru jafn langir þá passar þetta.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 89
- Skráður: 14.mar 2010, 00:40
- Fullt nafn: Gunnar Þór Reykdal
Re: Millikassar
það er ekkert mál að græja kassa úr xj yfir í zj bíl þarft bara að taka innput öxulinn úr kassanum sem er í zj bílnum og setja hann í kassan sem kom úr xj bílnum
-
- Innlegg: 201
- Skráður: 19.aug 2011, 17:10
- Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
- Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l
Re: Millikassar
Farðu á Youtube og kíktu þar á "tranny swap" og þá sérðu hvernig þetta er gert. Þú þarft líka að skipta um plögg fyrir aftan útvarpið eða einhversstaðar þar.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur