Sæl öll
Við erum tveir að fara úr Reykjavík á eftir um kl. 13.00 og komum heim annað kvöld og þætti gaman ef einhver hefði áhuga á að koma með á öðrum jeppa. Ætlum að sofa í Dalakofa vestan við Laufafell og keyra e-ð skemmtilegt á morgun, t.d. fara í Hrafntinnusker.
Helst vildum við fá 38"+ bíl með okkur en 35" bíll kemur til greina ef bíllinn er léttur. Verðum sjálfir á 38" cherokee, læstum fr. + aft. VHF er kostur en ekki skilyrði.
Kveðja, Freyr S: 661-2153
VANTAR FERÐAFÉLAGA Á EFTIR
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 01.feb 2010, 00:02
- Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
- Staðsetning: Garðabær
- Hafa samband:
Re: VANTAR FERÐAFÉLAGA Á EFTIR
Sælir félagar,
Ég heyrði í Frey áðan og hann er að lenda í Dalakofanum núna í þessum töluðu orðum. Hann fór uppeftir frá Keldum og verður í Dalakofa í nótt. Það er víst töluvert af snjó og bara flottar aðstæður og góð veðurspá á morgun. Ég var sjálfur að hugsa um að fara í kvöld á eftir honum en sýnist það ekki ganga og því væri áhugavert ef einhverjum langaði að vera í samfloti í fyrramálið og keyra á svæðið og hitta á kappana (eru á einum bíl ) og gera úr góða jeppaferð. Það er víst fínt færi og ágætt af snjó.
Endilega ef menn hafa áhuga að þá er minnsta mál að slá á þráðinn til mín og plana eitthvað. Síminn hjá mér er 8698577 og ég verð vakandi vel frameftir kvöldi þannig þá er líka hægt að senda bara sms.
Kv. Dabbi Sig
Ég heyrði í Frey áðan og hann er að lenda í Dalakofanum núna í þessum töluðu orðum. Hann fór uppeftir frá Keldum og verður í Dalakofa í nótt. Það er víst töluvert af snjó og bara flottar aðstæður og góð veðurspá á morgun. Ég var sjálfur að hugsa um að fara í kvöld á eftir honum en sýnist það ekki ganga og því væri áhugavert ef einhverjum langaði að vera í samfloti í fyrramálið og keyra á svæðið og hitta á kappana (eru á einum bíl ) og gera úr góða jeppaferð. Það er víst fínt færi og ágætt af snjó.
Endilega ef menn hafa áhuga að þá er minnsta mál að slá á þráðinn til mín og plana eitthvað. Síminn hjá mér er 8698577 og ég verð vakandi vel frameftir kvöldi þannig þá er líka hægt að senda bara sms.
Kv. Dabbi Sig
-Defender 110 44"-
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 01.feb 2010, 00:02
- Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
- Staðsetning: Garðabær
- Hafa samband:
Re: VANTAR FERÐAFÉLAGA Á EFTIR
Förum tveir í fyrramálið og ætlum að reyna leggja af stað ca. 8-9 úr bænum. Stefnan er tekin á Dómadal og þaðan innað Heklu þar sem hitt verður á Frey.
Endilega ef menn vilja kíkja í dagstúr að hringja bara eða senda sms á mig. s: 8698577 Davíð
Endilega ef menn vilja kíkja í dagstúr að hringja bara eða senda sms á mig. s: 8698577 Davíð
-Defender 110 44"-
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: VANTAR FERÐAFÉLAGA Á EFTIR
Jæja, hvernig var ferðin og eru einhverjar myndir til að deila með þeim sem heima sitja?
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir