Mjög góður 35" Trooper til sölu


Höfundur þráðar
Snorri
Innlegg: 229
Skráður: 07.mar 2010, 22:49
Fullt nafn: Snorri Jónsson

Mjög góður 35" Trooper til sölu

Postfrá Snorri » 06.apr 2014, 20:14

Trooper til sölu.
Ég hef til sölu þennan afburða góða Isuzu Trooper. Bíllinn er ´99 árgerð, fullbreyttur fyrir 35“ dekk og er á nýjum microskornum 35“ dekkjum og flottum 10“ breiðum álfelgum. Bíllinn er ekinn 265 þús.km. og er með splunkunýtt hedd og allt sem því við kemur og er því í 110% standi, sem sagt mikið endurnýjaður bíll sem engan svíkur og er klár í páskaferðina hvort sem fara á uppá fjöll eða bara túra um landið. Verðið er auðvitað mikið atriði en eins og allir vita þá kostar þetta allt peninga eins og dekkin og svo heddviðgerðin með öllu tilheyrandi og ræðst verðið svolítið af því en ásett verð er 1350 þúsund og engin skipti. Hægt er að skoða bílinn í Reykjavík og er best að hafa samband við eiganda í síma 8205100, hann heitir Hörður.

Image


MMC Pajero ´01 3,2 DID
Toyota Yaris ´99 1,0 Sparibaukur

Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir