Sælir hvar og hverjir eru ódýrir í að laga kassa í y61, virðist vera upp gufun efst á kassanum þar sem samskeytin eru, það þarf að bæta á forðabúrið á 2 mánaða fresti, eins hafið þið einhverja hugmynd hvað slík aðgerð mundi kosta?
Kv.Þórir
vatnskassa viðgerð
Re: vatnskassa viðgerð
Ég myndi tala við þá hjá Gretti Vatnskössum s:577-6090.
Held að það sé hálf erfitt að segja hvað svona kosti nema sjá það sem að er.
Ekki getur maður hringt í tannlækninn og sagst vera með tannpínu og hvað kosti að laga það?
Kv Bjarki
Held að það sé hálf erfitt að segja hvað svona kosti nema sjá það sem að er.
Ekki getur maður hringt í tannlækninn og sagst vera með tannpínu og hvað kosti að laga það?
Kv Bjarki
Kv
Bjarki
Bjarki
Re: vatnskassa viðgerð
Annaðhvort grettir eða stjörnublikk, og eins og sagt er hér að ofan þá verðuru eiginlega að fara með kassann til þeirra
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 363
- Skráður: 18.júl 2010, 19:23
- Fullt nafn: Þórir Brinks Pálsson
- Bíltegund: F150
Re: vatnskassa viðgerð
þetta er bíll sem ég er að spá í að kaupa svo ég er að velta þessu fyrir mér með kostnaðinn á þessu en takk fyrir svörin
Re: vatnskassa viðgerð
Svo er líka spurning, Er þetta vatnskassinn?
í mínum bíl er glænír vatnskassi, og það lekur smá hjá mér og er ég nokkuð pottþéttur á því að þetta er í miðstöðvar elementinu hjá mér.
Er einhver "kælivökvalykt" í bílnum þegar miðstöðin er í botni? getur verið stöðugt, og getur komið og farið.
í mínum bíl er glænír vatnskassi, og það lekur smá hjá mér og er ég nokkuð pottþéttur á því að þetta er í miðstöðvar elementinu hjá mér.
Er einhver "kælivökvalykt" í bílnum þegar miðstöðin er í botni? getur verið stöðugt, og getur komið og farið.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 363
- Skráður: 18.júl 2010, 19:23
- Fullt nafn: Þórir Brinks Pálsson
- Bíltegund: F150
Re: vatnskassa viðgerð
Hlynurn wrote:Svo er líka spurning, Er þetta vatnskassinn?
í mínum bíl er glænír vatnskassi, og það lekur smá hjá mér og er ég nokkuð pottþéttur á því að þetta er í miðstöðvar elementinu hjá mér.
Er einhver "kælivökvalykt" í bílnum þegar miðstöðin er í botni? getur verið stöðugt, og getur komið og farið.
Nei ekkert svoleyðis ég sá hvar hann smitar það er á samskeitunum á elementinu og top stikinu.
-
- Innlegg: 250
- Skráður: 20.mar 2013, 08:43
- Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
- Bíltegund: ssangyong musso
Re: vatnskassa viðgerð
Keypti mér Durafix stangir í gastec http://www.gastec.is/index.php?option=c ... &Itemid=29 og hef gert við leka í miðstöðvar kassa, það heldur og mjög fljótlegt að gera þetta. Hef náð að festa saman ál, blikk og líka rústfrítt bara spurning um hita.
Kostar 8000 kall rúmlega, 22 stangir og frekar drjúgt en hvað þarf að borga í Gretti?
Kv Elmar
Kostar 8000 kall rúmlega, 22 stangir og frekar drjúgt en hvað þarf að borga í Gretti?
Kv Elmar
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur