Bílarafvirkja
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1
- Skráður: 13.feb 2014, 11:13
- Fullt nafn: Sigurbjörn Snæland
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bílarafvirkja
Ég kannast nú ekki við þetta starfsheiti, en það eru vissulega margir bifvélavirkjar sem eru lunknir í rafmagni.
Hvað er það sem þú þarft að fá gert? Kannski hægt að beina þér í rétta átt.
Kv.
Gisli.
Hvað er það sem þú þarft að fá gert? Kannski hægt að beina þér í rétta átt.
Kv.
Gisli.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Bílarafvirkja
Eiga ekki allir alvöru rafvirkjar að geta unnið í bíl, margir með góða mentun í tölvudraslinu og geta örugglega leiðbeint manni á réttu staðina ef þeir verða lens.
-
- Innlegg: 122
- Skráður: 13.apr 2013, 13:35
- Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
- Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor
Re: Bílarafvirkja
Hvað þarftu að láta gera? Ég þekki einn sem er frekar lunkin í bílarafmagni
Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
-
- Innlegg: 313
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyhatsu Rocky
Re: Bílarafvirkja
Efast um að rafvirkjar geri mikið fyrir þig ef þeir hafa ekki reynslu af bílarafmagni, þetta flokkast frekar undir starf rafeindavirkja. En hvað er það sem þú þarft að gera? Ég gæti kannski leiðbeint þér eitthvað.
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl
Volvo 240, 740, S70 ofl
Re: Bílarafvirkja
Málið er nú kannski nokkuð einfalt. Okkur vantar bara að komast í samband við einhvern sem er þokkalega góður í bílarafmagni. Er mér þá nokk saman hvort viðkomandi er lærður lögfræðingur eða er sundlaugavörður. Aðeins að hann geti leist rafmagnsvandamál í bílum. Það var hérna fyrir einhverjum vikum, þráður þarf sem taldir voru upp nokkrir góðir, bara finn ekki þráðinn aftur.
Re: Bílarafvirkja
Sæll Jón.
Hvaða tegund af bíl eruð þið að brasa í og hvað er vandamálið ?
Kv. Atli E.
Hvaða tegund af bíl eruð þið að brasa í og hvað er vandamálið ?
Kv. Atli E.
Re: Bílarafvirkja
Er ekki að brasa í neinu rafmagnsveseni þessa stundina, Atli, Er búin að redda þessu. Það er bara svo fjandi gott að eiga einhvern góðan að, þegar manni finnst rafmagn svona leiðinlegt og mikið vesen. Ég fæ verk fyrir hjartað, svima, óráð, og missi bæði þvag og saur ef ég sé of marga rafmagnsvíra í flækju og bendu
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Bílarafvirkja
Flestir rafvirkjar sem eru ekki komnir á eftirlaun og eru á kafi í jeppum ættu að geta bjargað flest öllu sem tengist bílarafmagni. Er þetta eitthvað verkefni eða bara verið að leita sér að símanúmerum fyrir framtíðina.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Bílarafvirkja
Einhvern tímann í framtíðinni þarf ég að láta útbúa fyrir mig rafkerfi, alveg komplett, í Willys CJ5. Hvert ætti ég að snúa mér í því? Var eitthvað búinn að skoða painlesswiring.com en það er alveg helvíti dýrt. Kannski er það samt bara eðlilegt verð fyrir allan pakkann.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Bílarafvirkja
Er þetta ekki alltaf dýrt, vírinn er frekar dýr á miðað við margt annað í þessu og svo er bílarafmagnsvinna einn af þessum hlutum sem menn skilja ekki hvað getur verið tímafrek. Ég hef persónulega ekki verið að taka svona að mér út af því að það getur verið algjört helvíti að rukka vinnuna.
Rafkerfi í svona CJ-5 er ekki flókin hlutur og örugglega hægt að fá teikningar á netinu sem sýna lengdir og liti á vírum.
Rafkerfi í svona CJ-5 er ekki flókin hlutur og örugglega hægt að fá teikningar á netinu sem sýna lengdir og liti á vírum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Bílarafvirkja
Stebbi wrote:Er þetta ekki alltaf dýrt, vírinn er frekar dýr á miðað við margt annað í þessu og svo er bílarafmagnsvinna einn af þessum hlutum sem menn skilja ekki hvað getur verið tímafrek. Ég hef persónulega ekki verið að taka svona að mér út af því að það getur verið algjört helvíti að rukka vinnuna.
Rafkerfi í svona CJ-5 er ekki flókin hlutur og örugglega hægt að fá teikningar á netinu sem sýna lengdir og liti á vírum.
Er einhver heil brú í þeirri hugmynd hjá mér að taka heilt rafkerfi td. úr blöndungs Ferozu eða sambærilegu og færa á milli og aðlaga? Ég gæti eflaust klórað mig fram úr því að smíða og leggja þetta sjálfur en verð að viðurkenna að það vex mér í augum.
-
- Innlegg: 270
- Skráður: 01.feb 2010, 04:35
- Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Bílarafvirkja
dagdraumari wrote:Vantar að komast í samband við bílarafvirkja
siggi 6690403
Siggi á bílavaktinni er mjög góður í bílarafmagni og get ég vel mælt með honum ásamt öðrum bílaviðgerðum.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Bílarafvirkja
StefánDal wrote:Er einhver heil brú í þeirri hugmynd hjá mér að taka heilt rafkerfi td. úr blöndungs Ferozu eða sambærilegu og færa á milli og aðlaga? Ég gæti eflaust klórað mig fram úr því að smíða og leggja þetta sjálfur en verð að viðurkenna að það vex mér í augum.
Að mínu mati væri einfaldara að rífa gamla rafkerfið úr og kópera það uppi á borði. Það að taka úr annari tegund og reyna að aðlaga það held ég að væri meiri vinna og myndi skilja eftir sig fullt af teipuðum endum sem ekki notast. Ég er nýlega búin að skipta um rafkerfi sem ég fékk úr eins bíl bara nokkrum árum yngri og það var alveg hausverkur sem ég hefði verið til í að sleppa. Ótrúlega margt sem uppfærist á nokkrum árum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Bílarafvirkja
Stebbi wrote:StefánDal wrote:Er einhver heil brú í þeirri hugmynd hjá mér að taka heilt rafkerfi td. úr blöndungs Ferozu eða sambærilegu og færa á milli og aðlaga? Ég gæti eflaust klórað mig fram úr því að smíða og leggja þetta sjálfur en verð að viðurkenna að það vex mér í augum.
Að mínu mati væri einfaldara að rífa gamla rafkerfið úr og kópera það uppi á borði. Það að taka úr annari tegund og reyna að aðlaga það held ég að væri meiri vinna og myndi skilja eftir sig fullt af teipuðum endum sem ekki notast. Ég er nýlega búin að skipta um rafkerfi sem ég fékk úr eins bíl bara nokkrum árum yngri og það var alveg hausverkur sem ég hefði verið til í að sleppa. Ótrúlega margt sem uppfærist á nokkrum árum.
Það er nefnilega ekkert gamalt rafkerfi til staðar. Ekki einn takki, ekki mm. af vír, hreinlega ekkert sem tengist rafmagni ;) Bara skúffa, framendi, gluggastykki, grind, hásingar og vél.
Re: Bílarafvirkja
StefánDal wrote:Stebbi wrote:StefánDal wrote:Er einhver heil brú í þeirri hugmynd hjá mér að taka heilt rafkerfi td. úr blöndungs Ferozu eða sambærilegu og færa á milli og aðlaga? Ég gæti eflaust klórað mig fram úr því að smíða og leggja þetta sjálfur en verð að viðurkenna að það vex mér í augum.
Að mínu mati væri einfaldara að rífa gamla rafkerfið úr og kópera það uppi á borði. Það að taka úr annari tegund og reyna að aðlaga það held ég að væri meiri vinna og myndi skilja eftir sig fullt af teipuðum endum sem ekki notast. Ég er nýlega búin að skipta um rafkerfi sem ég fékk úr eins bíl bara nokkrum árum yngri og það var alveg hausverkur sem ég hefði verið til í að sleppa. Ótrúlega margt sem uppfærist á nokkrum árum.
Það er nefnilega ekkert gamalt rafkerfi til staðar. Ekki einn takki, ekki mm. af vír, hreinlega ekkert sem tengist rafmagni ;) Bara skúffa, framendi, gluggastykki, grind, hásingar og vél.
Ó Guð hjálpi þér.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bílarafvirkja
Slepptu bara rafkerfinu, það er stórlega ofmetið.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Bílarafvirkja
StefánDal wrote:Stebbi wrote:StefánDal wrote:Er einhver heil brú í þeirri hugmynd hjá mér að taka heilt rafkerfi td. úr blöndungs Ferozu eða sambærilegu og færa á milli og aðlaga? Ég gæti eflaust klórað mig fram úr því að smíða og leggja þetta sjálfur en verð að viðurkenna að það vex mér í augum.
Að mínu mati væri einfaldara að rífa gamla rafkerfið úr og kópera það uppi á borði. Það að taka úr annari tegund og reyna að aðlaga það held ég að væri meiri vinna og myndi skilja eftir sig fullt af teipuðum endum sem ekki notast. Ég er nýlega búin að skipta um rafkerfi sem ég fékk úr eins bíl bara nokkrum árum yngri og það var alveg hausverkur sem ég hefði verið til í að sleppa. Ótrúlega margt sem uppfærist á nokkrum árum.
Það er nefnilega ekkert gamalt rafkerfi til staðar. Ekki einn takki, ekki mm. af vír, hreinlega ekkert sem tengist rafmagni ;) Bara skúffa, framendi, gluggastykki, grind, hásingar og vél.
Það er hægt að fá ódýrari rafkerfi í CJ5 heldur en Painless, það eru nokkrir sem eru í samkeppni við þá.
Sendi e.t.v. hlekki síðar í dag.
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Bílarafvirkja
StefánDal wrote:Stebbi wrote:Er þetta ekki alltaf dýrt, vírinn er frekar dýr á miðað við margt annað í þessu og svo er bílarafmagnsvinna einn af þessum hlutum sem menn skilja ekki hvað getur verið tímafrek. Ég hef persónulega ekki verið að taka svona að mér út af því að það getur verið algjört helvíti að rukka vinnuna.
Rafkerfi í svona CJ-5 er ekki flókin hlutur og örugglega hægt að fá teikningar á netinu sem sýna lengdir og liti á vírum.
Er einhver heil brú í þeirri hugmynd hjá mér að taka heilt rafkerfi td. úr blöndungs Ferozu eða sambærilegu og færa á milli og aðlaga? Ég gæti eflaust klórað mig fram úr því að smíða og leggja þetta sjálfur en verð að viðurkenna að það vex mér í augum.
svona af fenginni reinslu þá mæli ég með rafkerfi úr einhverjum öðrum bíl, tengi í ferozu spanskræna til helvítis og morknar utan af vírunum, svo eru þeir bara einfaldlega ekk vel leiðandi margir hverjir
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 1025
- Skráður: 18.apr 2010, 20:42
- Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
- Bíltegund: NISSAN PATROL
Re: Bílarafvirkja
það er nú ekkert rosalegt mál að búa til rafkerfi í willys
þetta er tímafrekt
þetta er tímafrekt
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Bílarafvirkja
Hér eru hlekkir:
Summitracing er með tiltölulega ódýrt sett frá Painless;
http://www.summitracing.com/int/parts/prf-10105/overview/
En svo er EZ-wiring töluvert ódýrari;
http://www.ezwiring.com/index.html
Summitracing er með tiltölulega ódýrt sett frá Painless;
http://www.summitracing.com/int/parts/prf-10105/overview/
En svo er EZ-wiring töluvert ódýrari;
http://www.ezwiring.com/index.html
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Bílarafvirkja
Takk fyrir þetta Jón!
Sýnist það sem mig langar í vera til hjá ezwiring.com á 170 dollara. Það er sennilega einhver 35.000 kall hingað komið. Það finnst mér vel sloppið.
Sýnist það sem mig langar í vera til hjá ezwiring.com á 170 dollara. Það er sennilega einhver 35.000 kall hingað komið. Það finnst mér vel sloppið.
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Bílarafvirkja
hvaða væl er þetta, er rafmagn ekki bara plús og mínus? getur varla verið flókið ;)
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Innlegg: 313
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyhatsu Rocky
Re: Bílarafvirkja
Hjörturinn wrote:hvaða væl er þetta, er rafmagn ekki bara plús og mínus? getur varla verið flókið ;)
Er bílvél ekki bara eitthvað sem startar í gang og keyrir? Getur ekki verið flókið ;)
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl
Volvo 240, 740, S70 ofl
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Bílarafvirkja
Hjörturinn wrote:hvaða væl er þetta, er rafmagn ekki bara plús og mínus? getur varla verið flókið ;)
Alls ekki flókið í mínu tilfelli. En þetta er alveg djöfulli tímafrekt.
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Bílarafvirkja
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Innlegg: 41
- Skráður: 17.nóv 2011, 16:07
- Fullt nafn: Gylfi Þór Rögnvaldsson
Re: Bílarafvirkja
Ingi Örn Kristjánsson S: 776-4950 klár í bílarafmagni og aukarafkerfum í bíla/jeppa!!
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur