Góðan daginn
Ég er með til sölu Ford Explorer 2002 5 sæta. Bíllinn er ekinn 82.000 mílur (ca. 131.000km). Vélin er 4.0L V6 og hann er sjálfskiptur, skipting tekinn upp 2008 í ca. 60.000 mílum af ljónstaðarbræðrum. Bílinn er búin að vera í eign núverandi eiganda í 9 ár og hefur verið bílskúrs bíll síðan þá. Lakk í góðu standi sem og bíllinn sjálfur. Góð viðhalds og smurbók fylgir bílnum þar sem haldið hefur verið utan um hvað hefur verið gert við hann og hvenær.
Ford Explorer 2002 SELDUR
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 54
- Skráður: 04.apr 2010, 00:12
- Fullt nafn: Ágúst Sturla Jónsson
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur