Er að leita af manni....
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 301
- Skráður: 22.apr 2010, 18:38
- Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
- Bíltegund: 4runner 3.0 diesel
Er að leita af manni....
Er að leita af manni að nafni Gummi eða Guðmundur. Hann verslaði af mér tvö stk. 4runner hurðar og bað um að fá að geyma þær í smá tíma. En þessi smá tími er orðin ár eða svo, og eru þær byrjaðar að flækjast fyrir. Ég er löngu búinn að tapa númerinu hans og veit ekki fullt nafn á honum. Ef umræddur les þennan pistil, má hann endilega hafa samband við mig.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Er að leita af manni....
Smá tími getur verið alveg verið nokkur ár.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 301
- Skráður: 22.apr 2010, 18:38
- Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
- Bíltegund: 4runner 3.0 diesel
Re: Er að leita af manni....
villi58 wrote:Smá tími getur verið alveg verið nokkur ár.
Já, það er allt of langur tími. Hvað finnst ykkur, ætti ég að selja hurðarnar aftur og endurgreiða manninum þegar hann kemst í leitirnar?
Re: Er að leita af manni....
Staðgreyddi hann með bleðlum?
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Er að leita af manni....
Það gæti verið óvinsælt að þú seljir vöruna aftur, hinsvegar á það ekki að vera á þína ábyrgð að halda utan og passa ástand vörunnar eftir að viðskipti hafa farið fram og greidd að fullu, nema auðvitað af mannúðlegum og kurteisislegum ástæðum.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Er að leita af manni....
Blessaður vertu ef þetta er fyrir þér og það er vonlaust að hafa uppá manninum henntu þessu þá bara í næsta járnagám. Það er ekki hægt að fara fram á það að þú geymir þessa fleka í meira en ár uppá góðmennskuna eina saman.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur