Wrangler fer ekki i gang..
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 76
- Skráður: 11.des 2011, 17:46
- Fullt nafn: Atli Geir Ragnarsson
- Bíltegund: 4runner 44" 3.0tdi
Wrangler fer ekki i gang..
ég er með 98modelið af Wrangler með 2.5 vélinni..
málið er það að bílinn var búinn að ganga eitthvað leiðilega í hægagangi og stundum flökt í keyrslu og vélaljósið datt inn og út í takt við flöktið.
ég taldi mig nokkuð kláran á því að þetta væri aftari súrefnisskynjari og það fylgdi með bílnum nýr skynjari ..
en eg næ ekki að losa gamla svo eg prufaði að aftengja hann og setti bílinn i gang hann gekk í smá tima og það kom ekkert ljós í mælaborðið , en síðan drap hann á sér og hefur ekki farið i gang síðan..
núna þegar eg svissa á með lyklinum þa hreyfist ekki bensín mælirinn né volt mælirinn ..
held þetta sé relay fyrir bensíndæluna..
hann startar vel en fer ekki í gang
nú spyr eg hvað gæti þetta verið?
og er hægt að hita gamla skynjarann til að ná honum úr?
er hægt að komast hjá því að hafa þennan helvítis skynjara?
málið er það að bílinn var búinn að ganga eitthvað leiðilega í hægagangi og stundum flökt í keyrslu og vélaljósið datt inn og út í takt við flöktið.
ég taldi mig nokkuð kláran á því að þetta væri aftari súrefnisskynjari og það fylgdi með bílnum nýr skynjari ..
en eg næ ekki að losa gamla svo eg prufaði að aftengja hann og setti bílinn i gang hann gekk í smá tima og það kom ekkert ljós í mælaborðið , en síðan drap hann á sér og hefur ekki farið i gang síðan..
núna þegar eg svissa á með lyklinum þa hreyfist ekki bensín mælirinn né volt mælirinn ..
held þetta sé relay fyrir bensíndæluna..
hann startar vel en fer ekki í gang
nú spyr eg hvað gæti þetta verið?
og er hægt að hita gamla skynjarann til að ná honum úr?
er hægt að komast hjá því að hafa þennan helvítis skynjara?
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Wrangler fer ekki i gang..
Getur verið að hann fái ekki bensín?
Hann ætti að fara í gang þó að aftari skynjarinn sé ótengdur.
Hefurðu prófað að fá einhvern til að lesa af vélartölvunni?
Hann ætti að fara í gang þó að aftari skynjarinn sé ótengdur.
Hefurðu prófað að fá einhvern til að lesa af vélartölvunni?
-
- Innlegg: 90
- Skráður: 19.mar 2013, 13:33
- Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
- Bíltegund: Wrangler Ultimate
Re: Wrangler fer ekki i gang..
relayið fyrir bensíndæluna og það kerfi er líklegast alveg eins og fyrir miðstöðina eða annað sem er í húddinu við hliðina á þessu relayi, prufaðu að svissa því yfir og þá veistu hvort það sé lausnin.
Annars getur verið að það vanti jörð á þetta, ætti svosum ekki að vera, nema eh snúran hafi farið í sundur við einhverjar æfingar..
Aftari pústskynjari kemur ekki gangtruflunum við, hann einungis segir tölvunni til um hvort að hvarfakúturinn sé að virka, það er fremri pústskynjarinn sem sér um air fuel ratio...
kv
Gunnar
Annars getur verið að það vanti jörð á þetta, ætti svosum ekki að vera, nema eh snúran hafi farið í sundur við einhverjar æfingar..
Aftari pústskynjari kemur ekki gangtruflunum við, hann einungis segir tölvunni til um hvort að hvarfakúturinn sé að virka, það er fremri pústskynjarinn sem sér um air fuel ratio...
kv
Gunnar
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Wrangler fer ekki i gang..
Wrangler Ultimate wrote:relayið fyrir bensíndæluna og það kerfi er líklegast alveg eins og fyrir miðstöðina eða annað sem er í húddinu við hliðina á þessu relayi, prufaðu að svissa því yfir og þá veistu hvort það sé lausnin.
Annars getur verið að það vanti jörð á þetta, ætti svosum ekki að vera, nema eh snúran hafi farið í sundur við einhverjar æfingar..
Aftari pústskynjari kemur ekki gangtruflunum við, hann einungis segir tölvunni til um hvort að hvarfakúturinn sé að virka, það er fremri pústskynjarinn sem sér um air fuel ratio...
kv
Gunnar
Góð hugmynd að athuga jarðtenginguna, ég lendi í vanda með Ford Ranger fyrir 3 árum og þá var jarðtengileiðsla frammi við rafgeymi úr sambandi.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 76
- Skráður: 11.des 2011, 17:46
- Fullt nafn: Atli Geir Ragnarsson
- Bíltegund: 4runner 44" 3.0tdi
Re: Wrangler fer ekki i gang..
takk fyrir ábendingar.. ég fer í þetta um helgina læt ykkur vita hvernig þetta fer..
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 76
- Skráður: 11.des 2011, 17:46
- Fullt nafn: Atli Geir Ragnarsson
- Bíltegund: 4runner 44" 3.0tdi
Re: Wrangler fer ekki i gang..
http://www.jeepsunlimited.com/forums/sh ... on-t-start
held þetta sé lausninn :)
held þetta sé lausninn :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 76
- Skráður: 11.des 2011, 17:46
- Fullt nafn: Atli Geir Ragnarsson
- Bíltegund: 4runner 44" 3.0tdi
Re: Wrangler fer ekki i gang..
http://www.jeepforum.com/forum/f11/jeep ... a-1374719/
fann fleirri þræði um þetta.. vona bara að þetta sé það..
nú er bara spurning hvar ég fæ þennan skynjara og hvort hann sé til á klakanum..
hvar eru mestu líkurnar að eg fá þetta?

fann fleirri þræði um þetta.. vona bara að þetta sé það..
nú er bara spurning hvar ég fæ þennan skynjara og hvort hann sé til á klakanum..
hvar eru mestu líkurnar að eg fá þetta?

-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Wrangler fer ekki i gang..
atli885 wrote:http://www.jeepsunlimited.com/forums/showthread.php?432404-98-Jeep-wrangler-won-t-start
held þetta sé lausninn :)
Lausnin er að lesa af tölvunni !
Hún lætur vita hvaða skynjari er bilaður þannig að maður þarf ekki að sóa peningum í að versla varahluti af handahófi.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Wrangler fer ekki i gang..
atli885 wrote:http://www.jeepforum.com/forum/f11/jeep-cut-out-turns-but-wont-start-no-gauges-work-but-dash-lights-do-4-0-xj-1997-a-1374719/
fann fleirri þræði um þetta.. vona bara að þetta sé það..
nú er bara spurning hvar ég fæ þennan skynjara og hvort hann sé til á klakanum..
hvar eru mestu líkurnar að eg fá þetta?
H Jónsson & Co en láttu lesa af fyrst í stað þess að hrúga peningum í hluti sem laga ef til vill ekki bilunina!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 76
- Skráður: 11.des 2011, 17:46
- Fullt nafn: Atli Geir Ragnarsson
- Bíltegund: 4runner 44" 3.0tdi
Re: Wrangler fer ekki i gang..
þetta er víst tölvann í bílnum.. hun hefur eitthvern tímann fengið högg á sig og leit ekki vel út að innan..
hvernig er best að snúa ser hun kostar ny 180þús hja h.jónsson
er hægt að nota tölvu ur eins bíl .. semsagt notaða
hvernig er best að snúa ser hun kostar ny 180þús hja h.jónsson
er hægt að nota tölvu ur eins bíl .. semsagt notaða
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Wrangler fer ekki i gang..
Eða grípa tækifærið og segja konuni að þetta kosti 180 þús og smá skúratíma. Fara svo með veskið hennar og kaupa notaða 4L vél og skiptingu og henda í hann og gleðja hana svo með því að þú hafir getað sparað HENNI smá pening. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Wrangler fer ekki i gang..
er ekki fínnt að skella bara blöndung á hann.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 76
- Skráður: 11.des 2011, 17:46
- Fullt nafn: Atli Geir Ragnarsson
- Bíltegund: 4runner 44" 3.0tdi
Re: Wrangler fer ekki i gang..
Stebbi wrote:Eða grípa tækifærið og segja konuni að þetta kosti 180 þús og smá skúratíma. Fara svo með veskið hennar og kaupa notaða 4L vél og skiptingu og henda í hann og gleðja hana svo með því að þú hafir getað sparað HENNI smá pening. :)
ekki slæm hugmynd :) ..
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 76
- Skráður: 11.des 2011, 17:46
- Fullt nafn: Atli Geir Ragnarsson
- Bíltegund: 4runner 44" 3.0tdi
Re: Wrangler fer ekki i gang..
jæja bíllinn datt í gang eftir að eg fékk tölvu úr xj..
en hann deyr eftir nokkrar sekundur.. og eg er buinn að lesa mig til og það er vegna þess að það er enginn þjófavörn i þessu rafkerfi eins og var i xj bilnum svo hann fær villu upp og drepur á ser..
þetta var sem sagt tölvan og eg borgaði bara 2000 kall fyrir þessa..
en nú vantar mig tölvu úr wrangler með sama mótor!!
það hlýtur eitthver að vera buinn að slíta þennan drasl motor úr hjá ser og á fyrir mig þessa blessuðu tölvu ??
en hann deyr eftir nokkrar sekundur.. og eg er buinn að lesa mig til og það er vegna þess að það er enginn þjófavörn i þessu rafkerfi eins og var i xj bilnum svo hann fær villu upp og drepur á ser..
þetta var sem sagt tölvan og eg borgaði bara 2000 kall fyrir þessa..
en nú vantar mig tölvu úr wrangler með sama mótor!!
það hlýtur eitthver að vera buinn að slíta þennan drasl motor úr hjá ser og á fyrir mig þessa blessuðu tölvu ??
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 76
- Skráður: 11.des 2011, 17:46
- Fullt nafn: Atli Geir Ragnarsson
- Bíltegund: 4runner 44" 3.0tdi
Re: Wrangler fer ekki i gang..
fann þessa tölvu fæ hana i hendurna um helgina :)
Re: Wrangler fer ekki i gang..
Kemur víst 5.7 í þetta body :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 76
- Skráður: 11.des 2011, 17:46
- Fullt nafn: Atli Geir Ragnarsson
- Bíltegund: 4runner 44" 3.0tdi
Re: Wrangler fer ekki i gang..
þá þarf aðrar hásingar í stíl :) strá heill bíll eg er viss um að honum verði breytt ;)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 76
- Skráður: 11.des 2011, 17:46
- Fullt nafn: Atli Geir Ragnarsson
- Bíltegund: 4runner 44" 3.0tdi
Re: Wrangler fer ekki i gang..
bilinn kominn i gang :)
læt fylgja með mynd af bílnum ..

læt fylgja með mynd af bílnum ..

Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir