Toyota Landcruiser 90
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 16
- Skráður: 02.jan 2014, 16:12
- Fullt nafn: Guðmundur Þórir Friðjónsson
- Bíltegund: Toyota Landcruiser
Toyota Landcruiser 90
Sælir ég er með 90 cruiser á 35 en langar að setja hann á stærri dekk. hvað þarf ég að gera mikið til að koma 38 undir ??? svo er ég að pæla hvort að það sé eitthvað betra að setja 70 cruiser hásingar undir en þarf ég þá ekki að breyta millikassa eða eru þetta sömu hlutföll ? læt fylgja myndir með af bílnum og já hann er sjálfskiptur
MBK Þórir
MBK Þórir
Toyota Landcruiser 90 35"
Pontiac Firebird Trans-Am 84
Pontiac Firebird Trans-Am 84
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 16
- Skráður: 02.jan 2014, 16:12
- Fullt nafn: Guðmundur Þórir Friðjónsson
- Bíltegund: Toyota Landcruiser
Re: Toyota Landcruiser 90
Er virkilega enginn sem að ætlar að gefa mér ráð varðandi þetta????
Toyota Landcruiser 90 35"
Pontiac Firebird Trans-Am 84
Pontiac Firebird Trans-Am 84
Re: Toyota Landcruiser 90
Er með sömu breytingu og þú og er að velta fyrir mér að setja hann á 38".
Færsla á afturhásingu um 11-12cm
Hækka á boddy 60-100mm
lengja í stýri
Lengja drifskaft
Nýjir brettakanntar (formverk t.d.)
færa næstfremstu boddyfestingarnar aftar
Svo er líka hægt að síkka klafana og færa framar
Það er hægt að fara margar leiðir að þessu og bara spurning hvað þú villt.
Kv.Hilmar
Færsla á afturhásingu um 11-12cm
Hækka á boddy 60-100mm
lengja í stýri
Lengja drifskaft
Nýjir brettakanntar (formverk t.d.)
færa næstfremstu boddyfestingarnar aftar
Svo er líka hægt að síkka klafana og færa framar
Það er hægt að fara margar leiðir að þessu og bara spurning hvað þú villt.
Kv.Hilmar
Re: Toyota Landcruiser 90
Besta leiðin er að kaupa breyttan bíl. Það virðist engu muna í verði. Ég keypti svona 38" bíl fyrir ári síðan, mjög mikið sem var nýbúið að taka í gegn, 2 38" gangar á felgum (ekki frábær dekk en samt 2gangar) borgaði innan við milljón fyrir hann. 35" góður bíll virðist geta farið á Meira ef eitthvað er!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 16
- Skráður: 02.jan 2014, 16:12
- Fullt nafn: Guðmundur Þórir Friðjónsson
- Bíltegund: Toyota Landcruiser
Re: Toyota Landcruiser 90
Eg ætla nu ekki að selja þennan til að kaupa annann sem er breyttur mig langar bara að breyta þessum. En eg er að velta fyrir mer framdekkin eru að rekast svoldið i innrabrettið við hús er bara malið að skera þar úr eða hvað? Og er mikið mal að setja hásingu að framan ? Og eru sömu drifhlutföll i 90 bilnum og 70 bilnum??
Toyota Landcruiser 90 35"
Pontiac Firebird Trans-Am 84
Pontiac Firebird Trans-Am 84
-
- Innlegg: 240
- Skráður: 14.apr 2011, 19:11
- Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
- Bíltegund: Toyota Land Cruiser
- Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri
Re: Toyota Landcruiser 90
Eina vitið væri að setja hann á hásingu en það þyrfti að snúa henni til þess að fá drifið réttu megin en menn hafa líka eitthvað verið að setja millikassa úr 4runner held ég eða var það skipting og millikassi ? til að fá það á réttan stað og sleppa þá við snúningin á hásingunni.
Ef þú ert að fara í 38" þá væri ekki vitlaust að skipta hlutföllum út fyrir lægri.
Ef þú ert að fara í 38" þá væri ekki vitlaust að skipta hlutföllum út fyrir lægri.
Síðast breytt af sigurdurk þann 04.jan 2014, 13:06, breytt 1 sinni samtals.
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Toyota Landcruiser 90
Það er best að skera fyrir dekkjunum ef hægt er og þá losnar þú við hásingu, getur kanski seinna hugsað um hásingu en það er fljótlegast og ódýrast að skera.
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Toyota Landcruiser 90
ef þú ert í RVK eða nágreni máttu koma og skoða hjá mér
ég er með minn a 41" var á 38" það var lítið mál að breyta þar á milli.
hann er enn á klöfum.
þetta er ekki mikið mál að koma undir hann 38".
er hann eitthvað hækkaður á boddy hjá þér.
ég er með minn a 41" var á 38" það var lítið mál að breyta þar á milli.
hann er enn á klöfum.
þetta er ekki mikið mál að koma undir hann 38".
er hann eitthvað hækkaður á boddy hjá þér.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 16
- Skráður: 02.jan 2014, 16:12
- Fullt nafn: Guðmundur Þórir Friðjónsson
- Bíltegund: Toyota Landcruiser
Re: Toyota Landcruiser 90
ja eg kem kannski og skoða bilinn hja þer árni en eg by i hvalfjarðarsveit og ja eg veit ekki hvort að hann se eitthvað hækkaður a boddy sennilega eru bara klossar undir gormum að aftan og skrúfaður upp að framan og svo kanntar það er ekkert skorið ur brettum ekki svo eg sjái
Toyota Landcruiser 90 35"
Pontiac Firebird Trans-Am 84
Pontiac Firebird Trans-Am 84
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 16
- Skráður: 02.jan 2014, 16:12
- Fullt nafn: Guðmundur Þórir Friðjónsson
- Bíltegund: Toyota Landcruiser
Re: Toyota Landcruiser 90
Er kannski bara nóg að fara i 36 dekk ? Get eg notað 35kantanna?? Bara bæta klossum undir gorma að aftan og skrúfa upp að framan???
Toyota Landcruiser 90 35"
Pontiac Firebird Trans-Am 84
Pontiac Firebird Trans-Am 84
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Toyota Landcruiser 90
Ekki spurning að fara í 38" allavegana skera fyrir þeim strax, ef þú ert kominn á 36" þá er svo líklegt að þig fari fljótt að langa í 38" þetta er þannig hjá flestum sem ég þekki.
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Toyota Landcruiser 90
hvað ætlar þú að skrúfa upp,
það er ekki hægt að skrúfa þessa bíla upp.
þú verður að setja klossa undir gormana.
það er ekki hægt að skrúfa þessa bíla upp.
þú verður að setja klossa undir gormana.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 16
- Skráður: 02.jan 2014, 16:12
- Fullt nafn: Guðmundur Þórir Friðjónsson
- Bíltegund: Toyota Landcruiser
Re: Toyota Landcruiser 90
Árni Braga wrote:hvað ætlar þú að skrúfa upp,
það er ekki hægt að skrúfa þessa bíla upp.
þú verður að setja klossa undir gormana.
Hvað segiru er ekki hægt að skrúfa þá upp á klöfum ??
Toyota Landcruiser 90 35"
Pontiac Firebird Trans-Am 84
Pontiac Firebird Trans-Am 84
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Toyota Landcruiser 90
það eru ekki vindustangir undir þessum bílum,
alla vega ekki mínum .
alla vega ekki mínum .
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 16
- Skráður: 02.jan 2014, 16:12
- Fullt nafn: Guðmundur Þórir Friðjónsson
- Bíltegund: Toyota Landcruiser
Re: Toyota Landcruiser 90
Árni Braga wrote:það eru ekki vindustangir undir þessum bílum,
alla vega ekki mínum .
okei eg hélt að það væri svoleiðis en hvar fær maður klossa undir framgorma??
Toyota Landcruiser 90 35"
Pontiac Firebird Trans-Am 84
Pontiac Firebird Trans-Am 84
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Toyota Landcruiser 90
GX turbo wrote:Árni Braga wrote:hvað ætlar þú að skrúfa upp,
það er ekki hægt að skrúfa þessa bíla upp.
þú verður að setja klossa undir gormana.
Hvað segiru er ekki hægt að skrúfa þá upp á klöfum ??
Klafar eru ekki það sama og klafar.
Svona klafafjöðrun er hægt að "skrúfa upp". Þetta er fjöðrun með vindustöng.
Þetta er fjöðrun eins og Land Cruiser 90. Þar þarf að setja klossa með gormunum eða skifta þeim út fyrir lengri gorma.

Þetta er ekki nákvæmlega eins og í Toyotu en gefur allavegana hugmynd um hvernig þetta virkar :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 16
- Skráður: 02.jan 2014, 16:12
- Fullt nafn: Guðmundur Þórir Friðjónsson
- Bíltegund: Toyota Landcruiser
Re: Toyota Landcruiser 90
Takk fyrir þetta stefán eg held að það sé eitthvað svona hja mer þarf bara að skoða það betur en ætli það seu svipaðir gormar að framan i 90bilnum einsog i 70bilnum að framan??
Toyota Landcruiser 90 35"
Pontiac Firebird Trans-Am 84
Pontiac Firebird Trans-Am 84
Re: Toyota Landcruiser 90
GX turbo wrote:Takk fyrir þetta stefán eg held að það sé eitthvað svona hja mer þarf bara að skoða það betur en ætli það seu svipaðir gormar að framan i 90bilnum einsog i 70bilnum að framan??
Það er pottþétt ekki svipað vegna þess að í 90 bílnum þurfa gormarnir að vera töluvert stífari þar sem bíllinn er bæði þyngri og gormurinn er innar á klafanum en hjólnafið og því tekur hann hlutfallslega meiri þyngd en hásingabíll. Ég ætlaði einu sinni að setja 70 cruiser gorma undir 4runner sem ég var búinn að setja hásingu undir (átti gormana fyrir svo ég ætlaði bara að prufa að nota þá) en gormarnir lögðust bara algjörlega saman.
kv Tolli
-
- Innlegg: 27
- Skráður: 06.okt 2013, 22:48
- Fullt nafn: Guðmundur Hrafn Gnýsson
Re: Toyota Landcruiser 90
Flottur bíll :)
En hérna er mitt álit:
Endilega setja hásingu undir að framan og færa afturhásinguna aftar.
Helst hækka hann sem minnst á bóddí og skera bara vel úr.
Gallinn við flesta svona bíla á 38' að mínu mati er hvað þeir eru háir og klunnalegir.
Góða skemmtun :)
Ps. Annars á pabbi minn svona bíl á 35 x 13,5 tommu Toyo Mud Terrain á 12 tommu breiðum felgum. Þau eru eins og smíðuð undir þennan bíl, ekkert sem hann fer ekki.
En hérna er mitt álit:
Endilega setja hásingu undir að framan og færa afturhásinguna aftar.
Helst hækka hann sem minnst á bóddí og skera bara vel úr.
Gallinn við flesta svona bíla á 38' að mínu mati er hvað þeir eru háir og klunnalegir.
Góða skemmtun :)
Ps. Annars á pabbi minn svona bíl á 35 x 13,5 tommu Toyo Mud Terrain á 12 tommu breiðum felgum. Þau eru eins og smíðuð undir þennan bíl, ekkert sem hann fer ekki.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Toyota Landcruiser 90
Þetta verður fyrst hátt og klunnanlegt þegar er búið að setja undir þetta framhásingu. Þessir bílar eru með ágætis framfjöðrun og ástæðulaust að vera eitthvað að skemma hana fyrir 38" dekk.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Toyota Landcruiser 90
minn er hækkaður 6 cm á boddýi og 36" leikur sér undir hann... er þá ekki málið að taka fram slípirokkinn og skera og skella undir hann 38" ?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur