41x14.5R16 radial vs. 42x14-15 nylon irok
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 63
- Skráður: 13.okt 2011, 21:07
- Fullt nafn: Játvarður Jökull Atlason
- Bíltegund: Pajero
- Staðsetning: Reykhólar
41x14.5R16 radial vs. 42x14-15 nylon irok
nú á að fara að hella sér í breitingar og planið er pajero á 41-42" irok breitingin er svosem alveg útpæld nema hvað ég veit ekki alveg hvort þessa dekkja á að verða fyrir valinu þannig ég verð þá að spurja hvort dekkið er betra og afhverju??
Subaru Legacy GX 2.5 MY 2000 195/65R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15
-
- Innlegg: 143
- Skráður: 14.okt 2013, 22:36
- Fullt nafn: Sigurður Vignir Ragnarsson
- Bíltegund: ford
Re: 41x14.5R16 radial vs. 42x14-15 nylon irok
Radialdekkið hefur algjöra yfirburði ef þú ert að hugsa hvort virki betur í snjó en sem vinnudekk fyrir ferðaþjónustu þá getur vel verið að 42 tomman sé sterkari þe þoli meiri hnjask
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur