Góðan daginn, mig langar alveg rosalega til að gera upp jeppa Toyotu eða Patrol. Vandamálið er bara að finna þá, veit einhver hvaða staðir/síður eru bestar?
Kv. Þórhildur
Að gera upp jeppa
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 160
- Skráður: 13.nóv 2013, 23:46
- Fullt nafn: Þórhildur Ingibjargardóttir
- Bíltegund: Hilux
Re: Að gera upp jeppa
Þessi síða
Gangi þér vel, kv Tolli
Gangi þér vel, kv Tolli
-
- Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Re: Að gera upp jeppa
Ef þú ert að leita að óbreyttum bíl, þá dettur ýmislegt inn á bland.is og þar er fín leitarvél, þú slærð bara inn Patrol eða hvað sem helst, kv,k.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur