upl. óskast um Ranger Rover LWB Classic
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
upl. óskast um Ranger Rover LWB Classic
Sælir félagar... Veit einhver um Range Rover LWB(langi bíllinn) Classic boddý sem liggur á lausu ?(eða bíl til niðurrifs) Vantar boddý í breitingaverkefni , (nenni ekki að lengja 4 d classic SWB en geri það ef ekkert finnst) .Allar upl vel þegnar . Kv Kristinn
Síðast breytt af Kristinn þann 24.des 2013, 23:35, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: upl. óskast !
Ég myndi athuga með Halldór Lúðvíks. Ef hann á það ekki til þá veit hann um það.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: upl. óskast !
Ég held að classic bíllin hafi komið til ársins 1995 eða 96 ,árgerð skiptir ekki svo miklu máli aðalega að boddýið sé viðgerðahæft ,og þokkalegt að innan. Kv Kristinn
Re: upl. óskast um Ranger Rover LWB Classic
Efast um að þú finnir svona bíl, ég myndi giska á að total 5-10 bílar hafi komið til landsins (max).
Veit um 3 sem eru með TD5 motor, meira eða minna breyttir.
Er P38 Reinsinn sem kemur 95 ekki sniðugur í þetta sem þú ert að spá - það er sama hjólhaf og á LWB - 108"
Þeir eru væntanlega ódýrari og minna vesen með ryð en í Classic
Veit um 3 sem eru með TD5 motor, meira eða minna breyttir.
Er P38 Reinsinn sem kemur 95 ekki sniðugur í þetta sem þú ert að spá - það er sama hjólhaf og á LWB - 108"
Þeir eru væntanlega ódýrari og minna vesen með ryð en í Classic
Re: upl. óskast um Ranger Rover LWB Classic
Það er til einn langur á Finnsstöðum við Egilstaði. Nafn eigandans er dottið úr minninu hjá mér en konan hans hetir Karin Axelsdóttir og býr við Eiða.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: upl. óskast um Ranger Rover LWB Classic
Starri ! Getur verið að maðurinn Heiti Hallbjörn sem á roverinn við egilstaði ? Sambandi við að nota p38 boddy, Það er ekki sama klassa útlit á honum og Classic ( vantar sjarmann )Kv Kristinn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur