Sælir snillingar
Hvað getið þið sagt mér um þessa bíla ? Er að Skoða nokkra gamla jàlka og hef ekki mikið vit à þessu. En hvað er vèl að endast í svona bílum eins og þessi t.d. http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... 86b56802dd
Ég geri mér grein fyrir að ég er ekki að fà fullkomin bíl í hendur sem er keyrður 240- 270 þús km en hvað er það helsta sem ég þarf að Skoða.
Kv Gölturinn
Pajero 2,8
-
- Innlegg: 17
- Skráður: 20.mar 2012, 23:19
- Fullt nafn: Einar Örn Sigurjónsson
- Bíltegund: mmc pajero 2 stk
Re: Pajero 2,8
grindina i kringum afturhjól
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Pajero 2,8
Einsog áður var sagt grindin rétt fyrir framann afturhjól og skoða hana vél alveg afturúr, eins hvort það séu eitthver ummerki um viðgerð á grindinni.
þegar ég var að skoða pajero á fullu skoðaði ég einn sem grindin var nánast komin í sundur að aftan algjör slysagildra hún rétt náði samann að ofan og neðan annars var ekkert þar á milli lengur.
Kv, Hrannar
þegar ég var að skoða pajero á fullu skoðaði ég einn sem grindin var nánast komin í sundur að aftan algjör slysagildra hún rétt náði samann að ofan og neðan annars var ekkert þar á milli lengur.
Kv, Hrannar
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
Re: Pajero 2,8
Sæll,
Eins og áður sagði grindin. Svo þetta vanalega, athuga hvort allir vökvar eru 'hreinir' þ.e. Kælivatn, sjálfskipting (ef hann er með slíku), olía og bremsuvökvi. Tjekka hvort hann fari ekki í öll drif og muna að til að koma honum í lága þarf að ýta stönginni niður (ég þurfti að googla þetta á sínum tíma).
Það er algengt að afturhlerinn sé farinn að láta á sjá á þessum bílum. Athugaðu laminar að aftan, þarftu að lyfta upp hurðinni til að hlerinn lokist. Ef þú tekur í handfangið að utan, skoppar það til baka (þarf oft að smyrja þetta, annars er vesen að opna hann innan frá). Númeraljósið, það er oft ryðgað í drasl. Þetta með afturhlerann er samt meira til að prútta verðið niður. Þetta er ekki alvarlegt.
Svo er hér mín reynslusaga af Pajero, reyndar bensín en 'you get the picture'
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=18753&p=108510&hilit=undir+millj%C3%B3n#p108510
Síðan þetta er skrifað er ég búinn að skipta um bremsudælu að framan sem var 40 þús kall. Þarf að fara að endurnýja laminar að aftan (hægt að láta skipta um þolinmóða í þeim). Þrátt fyrir þetta þá er ég enþá sanntrúaður Pajero-maður.
Gangi þér vel.
Eins og áður sagði grindin. Svo þetta vanalega, athuga hvort allir vökvar eru 'hreinir' þ.e. Kælivatn, sjálfskipting (ef hann er með slíku), olía og bremsuvökvi. Tjekka hvort hann fari ekki í öll drif og muna að til að koma honum í lága þarf að ýta stönginni niður (ég þurfti að googla þetta á sínum tíma).
Það er algengt að afturhlerinn sé farinn að láta á sjá á þessum bílum. Athugaðu laminar að aftan, þarftu að lyfta upp hurðinni til að hlerinn lokist. Ef þú tekur í handfangið að utan, skoppar það til baka (þarf oft að smyrja þetta, annars er vesen að opna hann innan frá). Númeraljósið, það er oft ryðgað í drasl. Þetta með afturhlerann er samt meira til að prútta verðið niður. Þetta er ekki alvarlegt.
Svo er hér mín reynslusaga af Pajero, reyndar bensín en 'you get the picture'
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=18753&p=108510&hilit=undir+millj%C3%B3n#p108510
Síðan þetta er skrifað er ég búinn að skipta um bremsudælu að framan sem var 40 þús kall. Þarf að fara að endurnýja laminar að aftan (hægt að láta skipta um þolinmóða í þeim). Þrátt fyrir þetta þá er ég enþá sanntrúaður Pajero-maður.
Gangi þér vel.
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Re: Pajero 2,8
Datt í hug að koma með smá innlegg líka. Það þarf að vera viss um að vatnskassinn sé ekkki stíflaður, eða stíflaður að hluta. Það kemur ekkert fram á hitamæli fyrr en allt í einu að það sjóði á honum, þá er motor búinn. Er einmitt að skipta um vaynskassa í mínum pajero, fann þetta út eftir bíltúr að vatnskassinn var kaldur frá botni og upp að rúmlega miðju.Einnig að skipta út frostlegi reglulega út.
Vona að þetta komi sér vel.
kv. Bjössi
Vona að þetta komi sér vel.
kv. Bjössi
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur