Sælir félagar.
Hvaða einkunn gefiði Mickey Thompson dekkjum ?
Mickey Thompson
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 124
- Skráður: 08.maí 2011, 11:44
- Fullt nafn: Anton Guðmundsson
Re: Mickey Thompson
Mjög gripmikil og skemmtileg dekk alla vega 38 tomman. Er með lc 90 á 38 baja claw
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Mickey Thompson
Ef skalinn er 1-10 held ég að þau fái ca.8 en mín persónulega reynsla er bara af 46" baja claw fyrir 16" felgu furðu góð á vegi miðað við diagonal dekk og bæði sterk,mjúk og gripgóð í snjó þegar búið er að skera þau til.
Og miðað við það sem mínir félagar segja og ég hef séð eru 38" radial dekkin alveg snilldar dekk sem vel er látið af bæði MTZ og Baja Claw.
Og miðað við það sem mínir félagar segja og ég hef séð eru 38" radial dekkin alveg snilldar dekk sem vel er látið af bæði MTZ og Baja Claw.
Síðast breytt af jeepcj7 þann 20.nóv 2013, 18:48, breytt 1 sinni samtals.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Mickey Thompson
er á 38" ATZ og fíla þau í ræmur. græt á hverjum degi yfir því að þau séu ekki lengur framleidd fyrir 15" felgur. kringlótt og góð dekk.
Re: Mickey Thompson
er með 38"
þau slitna ekki mikið, þau eru í stífari kantinum, ég þarf að hleypa meira úr en bílar á gh, fer alveg niður í 1 pund án þess að þau bælist, það er algjört möst að míkróskera þau
þau slitna ekki mikið, þau eru í stífari kantinum, ég þarf að hleypa meira úr en bílar á gh, fer alveg niður í 1 pund án þess að þau bælist, það er algjört möst að míkróskera þau
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur