Kemst ekki í lága drifið

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Cruserinn
Innlegg: 78
Skráður: 15.apr 2011, 18:04
Fullt nafn: Björgvin Þór Vignisson
Bíltegund: Toyota Lancruser 90V

Kemst ekki í lága drifið

Postfrá Cruserinn » 09.nóv 2013, 22:28

Ég lenti í því dag qð billinn min(Lc90) datt ur drifi i millikassanum en eg naði að setja hann aftur i háa og ekkert mál. En nuna kem eg honum ekki i laga og get ekki fært stöngina til að læsa millikassanum hun stendur bara föst en er samt ekki dottin ur sambandi eða neitt svoleiðis. Hvað gæti verið að????


Kv. Björgvin Þ. Vignisson

Toyota LC90 árg.97 38"

Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur