Ferð Litlunefndar í Kerlingarfjöll þann 9. nóvember

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
petur
Innlegg: 43
Skráður: 10.maí 2012, 21:12
Fullt nafn: Pétur Hans Pétursson

Ferð Litlunefndar í Kerlingarfjöll þann 9. nóvember

Postfrá petur » 01.nóv 2013, 12:03

Nú er búið að opna skráningarform fyrir ferð Litlunefndar í Kerlingarfjöll þann 9. nóvember næstkomandi. Langtímaspáin er góð og því er allt útlit fyrir skemmtilega og vel heppnaða Litlunefndarferð að þessari perlu á milli Hofsjökuls og Langjökuls.

Búið er að opna skráningarsvæði á vefnum og hvetjum við alla til að skrá sig sem fyrst. Frestur til skráningar rennur út miðvikudaginn 6. nóvember klukkan 22:00.

Kynningarfundur vegna ferðarinnar verður haldin í félagsheimili ferðaklúbbsins að Eirhöfða 11 klukkan 20:00 miðvikudaginn 6. nóvember.

Skráningarsíðuna má finna hér.

http://f4x4.is/index.php?option=com_seminar&Itemid=285

Athugið að velja almenna skráningu þar sem hópstjóraskráningin er eingöngu ætluð fyrir fyrirfram skilgreinda hópstjóra Litlunefndar. Ef þið hafið hins vegar komið með okkur í einhverjar ferðir og hafið hug á að gerast hópstjórar, þá vinsamlegast sendið póst á Litlunefndina




Höfundur þráðar
petur
Innlegg: 43
Skráður: 10.maí 2012, 21:12
Fullt nafn: Pétur Hans Pétursson

Re: Ferð Litlunefndar í Kerlingarfjöll þann 9. nóvember

Postfrá petur » 01.nóv 2013, 21:50

Allir með í ferð


Höfundur þráðar
petur
Innlegg: 43
Skráður: 10.maí 2012, 21:12
Fullt nafn: Pétur Hans Pétursson

Re: Ferð Litlunefndar í Kerlingarfjöll þann 9. nóvember

Postfrá petur » 02.nóv 2013, 19:52

aftur upp


Gunnar00
Innlegg: 222
Skráður: 29.mar 2012, 19:14
Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
Bíltegund: Land Cruiser 70

Re: Ferð Litlunefndar í Kerlingarfjöll þann 9. nóvember

Postfrá Gunnar00 » 03.nóv 2013, 14:21

ég fæ alltaf upp einhverja villu þegar ég reyni að skrá mig... einhvað Villa 500, hafa samband við vefstóra bla bla einhvað, einhver annar lent í þessu?


Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Ferð Litlunefndar í Kerlingarfjöll þann 9. nóvember

Postfrá Árni Braga » 03.nóv 2013, 15:59

það er vegna þess að það er verið að uppfæra síðuna hjá þeim.
þú verður að reyna aftur og aftur . en endilega komið með
þetta eru stórgóð ferðir sem eru farin á vegum Litlunefndar í Kerlingarfjöll þann 9. nóvember næstkomandi.
er sjálfur búin að fara í nokkrar ferðir með þeim og það er bara gaman..

Lifið lífinu og fulla gjöf framm á við.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is


Gas
Innlegg: 7
Skráður: 05.mar 2013, 15:34
Fullt nafn: Garðar Stefánsson

Re: Ferð Litlunefndar í Kerlingarfjöll þann 9. nóvember

Postfrá Gas » 04.nóv 2013, 15:57

kemst ekki inná síðuna... er eitthvað limit á stærð bíls? 33" Hilux er hann gjaldgengur?


Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Ferð Litlunefndar í Kerlingarfjöll þann 9. nóvember

Postfrá Árni Braga » 04.nóv 2013, 16:01

já já þetta er fyrir þessa bíla
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is


Höfundur þráðar
petur
Innlegg: 43
Skráður: 10.maí 2012, 21:12
Fullt nafn: Pétur Hans Pétursson

Re: Ferð Litlunefndar í Kerlingarfjöll þann 9. nóvember

Postfrá petur » 06.nóv 2013, 10:27

Vegnas bilunar í skráningarkerfi á heimasíðu F4x4 eru allir þeir sem ætla með í ferðina í Kerlingarfjöll um næstu helgi beðnir um að senda tölvupóst á litlanefndin@f4x4.is. Hvort sem þeir voru skráðir eða eða ekki fyrir bilun.
Senda nafn, síma, netfang og bílgerð. Kynningarfundur fyrir ferðina verður haldin í félagsheimili F4x4 í kvöld kl 20:00. Endilega mæta.


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir