Driflokuvandamál
Driflokuvandamál
Góðan daginn, er með '94 L200 sem var með sjálvirkar driflokur, setti handvirkar driflokur á hann og fannst hann eitthvað skrýtinn eftir það, fór eitthvað að skoða þær og tók þá eftir því að hann er ''alltaf,, í framdrifinu, get snúið annari en hin er föst á milli lock og free, er þetta eitthvað vitlaust sett saman hjá mér eða eru þær ónýtar/bilaðar?
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur