Kom þarna niður fljótshlíðina síðasta sunnudag og svo til þurrar ár út um allt svo þetta getur ekki verið mikið mál.
Síðast þegar ég fór í haust (2-3 vikur síðan) var samt grófur vegur
Þórsmörk
Re: Þórsmörk
veit einhver hvernig færðin er þangað núna?
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Þórsmörk
Fór þangað í dag, Mikill krapi og ís í ám, getur verið varasamt við sumar ár að skemma hreinlega ekki eitthvað á ískörum
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 160
- Skráður: 13.nóv 2013, 23:46
- Fullt nafn: Þórhildur Ingibjargardóttir
- Bíltegund: Hilux
Re: Þórsmörk
Veit einhver hvernig færðin er núna? er að fara 29. des.
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur