síkkun á þverstífum Patrol, hvaða efni best að nota ?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
thorjon
Innlegg: 176
Skráður: 17.des 2012, 23:29
Fullt nafn: Þórjón P. Pétursson
Bíltegund: Patrol Y61

síkkun á þverstífum Patrol, hvaða efni best að nota ?

Postfrá thorjon » 22.aug 2013, 11:18

Sælir féagar,
þá leitar maður enn einu sinni í smiðju ykkar. Nú stendur til í að fara í 10 cm. hækkun á Pattanum og er að spekulera hvaða efni/þykkt og stærð menn hafa verið að nota í þverstífusíkkunina ? "ferköntuðu rörin" ?? Sama með efnisþykkt á langstífunum.

Einnig hef ég séð að mismunandi er hvort sett er styrking á síkkunina á þverstífunum,, kostir og gallar og hvar sett/soðið í grindina ,, það er styrkingin.

Er ekki líka alveg gefið að lengja þurfi í bremsurörum ?

Jú eitt í viðbót sem ég man eftir: Nú er maður að lesa að flrslan á afturhásingu er mismunandi, allt fra 3 cm upp í 7 ?? hvað mæla menn með ?

MBK: Þórjón



Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur