Dragliður eða krossar í drifskapti
Meinsemdin hörð högg og smellir, þegar ég skipti úr parki í bakk og/eða drive og svo líka þegar ég skipti til baka, og stundum í keyrslu, mismikil þó. Virðist vera eins og spenna byggist upp og losni síðan með þessum há smelli og þá kemur þetta högg.
Jeep Grand ´93 spurning
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 201
- Skráður: 19.aug 2011, 17:10
- Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
- Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l
Re: Jeep Grand ´93 spurning
Vantar ráðleggingar, finn ekkert slit eða gjögt á sköftunum. Getur þetta verið eitthvað í millikassanum?
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Jeep Grand ´93 spurning
Gæti líka verið fastur kross í skaftinu, þá finnurðu ekkert slag nema þú sért heljarmenni af styrk
þá er auðveldast að kippa skaftinu úr og prófa að hreyfa alla krossana
þá er auðveldast að kippa skaftinu úr og prófa að hreyfa alla krossana
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 201
- Skráður: 19.aug 2011, 17:10
- Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
- Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l
Re: Jeep Grand ´93 spurning
Ok, takk Sævar. Setti hann allann upp á búkka í dag og lét strákinn vera inn í bíl að skipta meðan ég var undir og það kom ekkert svona högg eða spennulosun eins og ég hef orðið óþyrmilega var við, en það er eins og þetta sé í skiptistöngunum eða tvöfalda liðnum við millikassann. Ætla að taka skaptið úr og athuga það betur. Kannski skipti ég bara um millikassa til að prófa það líka. :)
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Jeep Grand ´93 spurning
Er sídrifs-kassi í honum?
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 201
- Skráður: 19.aug 2011, 17:10
- Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
- Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l
Re: Jeep Grand ´93 spurning
Sæll Stefán, Já það er sídrifskassi í honum. Þekkirðu eitthvað svona svipað dæmi?
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Jeep Grand ´93 spurning
Einhverntíman las ég grátsögu úr ameríkuhrepp þar sem seigjukúplingin í millikassanum var í því að binda upp drifrásina og svo losnaði þetta með svona smellum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir