Smá vesen... Nú í gærkvöldi tók Sidekickinn minn uppá því að sprengja öryggið fyrir inniljósin og þar með fer útvarpið líka út, sem mér finnst furðulegt. Svo fór hann líka að læsa og aflæsa sér þegar ég loka hurðum en svo ef ég slekk á hurðastillingunni í loftljosinu þá hegðar hann sér eðlilega. Þetta eru vandamál sem lýsa sér svolítið eins og léleg jarðtenging einhversstaðar. Ljósavesenið byrjaði þegar ég fór yfir hraðahindrun en læsingavesenið þegar ég setti hann inní skúr núna í kvöld.
Nú spyr ég, eru einhverjar aðaljarðtengingar sem eru gjarnar á að fara, þá sérstaklega í sidekick 1.8l?
-B
Rafmagnvandamál í Sidekick
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 13.apr 2013, 13:35
- Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
- Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor
Rafmagnvandamál í Sidekick
Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Rafmagnvandamál í Sidekick
Byrjaðu á að skoða hurðarrofana fyrst að það sprakk öryggi.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Rafmagnvandamál í Sidekick
Fyrst bíllinn er boddyhækkaður (geri ég ráð fyrir) þá hefur hugsanlega tognað á víralúmi nema það hafi verið gerðar ráðsafanir við hækkunina. gæti þá einmitt verið lélegt jarðtengi út frá því eins og þú sjálfur talar um.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 13.apr 2013, 13:35
- Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
- Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor
Re: Rafmagnvandamál í Sidekick
Ég tók bílinn inn í kvöld og fór yfir allar jarðtengingar í boddý sem ég fann og spreyjaði með raftengja hreinsi, ég fór líka yfir hurðarofana og skipti út nokkrum kapalskóm. Vandamálin með læsingarnar er núna leyst og virtist vandamálin með ljósin líka leyst þar til í næstu hraðahindrun, þá fóru ljósin aftur í fokk. Þegar ég kom svo heim í kvöld eftir prufurúntinn þá setti ég nýtt öryggi í sem virkaði þar til ég settist uppí bílinn sem segir mér að einhversstaðar er ber vír sem leiðir út við hreyfingu grr...
-B
-B
Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 13.apr 2013, 13:35
- Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
- Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor
Re: Rafmagnvandamál í Sidekick
Maður verður bara að elska svona rafmagnsvesen, núna virkar þetta þannig að ef ég set vinstra stefnuljósið á fara rúðuðurrkurnar alveg á fullt.
Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur