Ég er nýbúinn að kaupa Isuzu Trooper 1999
Þjófavarnarkerfið virðist hafa verið fjarlægt úr honum, en ekki bara tekið úr sambandi eins og mér hafði skilist á fyrri eiganda.
Er einhver leið til þess að nota fjarstýringu á hurðalæsingar án þess að þjófavarnarkerfið sé í bílnum?
kv árni
Isuzu Trooper 1999 Þjófavarnarkerfi
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Isuzu Trooper 1999 Þjófavarnarkerfi
Kaupa rec 43 kubb og tengja við mótorana
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 13
- Skráður: 05.feb 2013, 11:04
- Fullt nafn: Árni Ingason
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Isuzu Trooper 1999 Þjófavarnarkerfi
Tekur rec 43 við signali frá fjarstýringunni sem fylgdi með bílnum?
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir