DAGSKRÁ FYRIR TORFÆRU Á EGILSSTÖÐUM 29 JÚNÍ 2013
Föstudagurinn 28 júní
20:00-22:00 skoðun ökutækja við Dekkjahöllina á Egilsstöðum
Laugardagurinn 29 júní
09:00 óskoðaðir keppendur mættir og tilbúnir í skoðun
09:00 skoðun ökutækja
10:00 allir keppendur mættir
10:40 fundur með keppnisstjóra og brautarskoðun
12:00 hádegishlé
13:00 keppni hefst
17:00 áætluð keppnislok, lokastaða birt og kærufrestur byrjar
17:30 kærufrest lýkur
20:00 matur og verðlaunafhending (staðsetning auglýst síðar)
ATH: öll umferð hjóla er bönnuð á keppnissvæði, þó er undaþága á fjórhjólum í eigu keppnisliða og starfsmanna.
ATH: Eftir kl 10:30 borga ALLIR inn, aðstoðamenn og Starfsmenn.
Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband við mig hér eða aikstart@gmail.com
-Aðalbjörg Ósk
START torfæran 29.júní Egilsstöðum Dagskrá
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir