Sunnudaginn 9.júní heldur Tómstundahúsið hina árlegu Savage torfærukeppni á svæði Hlaðbæ Colas í Hafnarfirði, og er þetta í níunda sinn sem keppnin er haldin.
Eknar eru þrautir líkt og í íslensku torfærunni.
Þar sem þessi keppni er haldin til heiðurs HPI SAVAGE bílum og eigendum þeirra þá verður eingöngu keppt á þessari gerð. Keppnin verður tvískipt, annars vegar með bensínmótor og með rafmagnsmótor.
Keppt verður fyrst með bensínmótora, hefst kl.12:00 og svo keppt með rafmagnsmótora hefst kl.13:00.
Skráning keppenda er á staðnum frá kl. 10:30-11:30, Keppnin hefst um kl.12.
Engin keppnisgjöld, þáttaka frí :)
[youtube]http://youtu.be/4i9PfW65S8Y[/youtube]
"SMÁ" action á sunnudag
-
- Innlegg: 29
- Skráður: 20.jan 2013, 12:27
- Fullt nafn: Kristófer Ólafsson
- Bíltegund: Maxbox
Re: "SMÁ" action á sunnudag
flott keppni
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur