Sælir þannig er að það er bilað hjá mér kerrutengið búin að skipta um innstunguna á bílnum en er hræddur um að ég þurfi að skipta um vírinn og tengja hann uppá nýtt.
En þar sem allt rafkerfið er 24Volt er þetta smá vesen er eitthver hérna sem veit hvernig er gegnið frá þessu eða á jafnvél teikningar af því.
p.s jafnvel eitthver sem tæki svona að sér?
Kerrutengi á LC 60
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur