Sælir spjallarar. Vantar upplýsingar um hvernig sé best að haga viðgerð á brotnum brettakönntum. Eru einhverjir betri en aðrir í þeim efnunum? Eru þeir alltaf teknir af þegar þetta er gert eða hvað? Ég hef aldrei komið við svona lagað.
kv. Hjalti
Brot í brettakönntum
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Brot í brettakönntum
Án þess að ég sé einhver sérfræðingur, þá hlýtur það að fara eftir því hversu illa farinn kanturinn er.
Ég braut plastbretti á mótorhjóli sem ég smíðaði með því að flækja kaðli milli brettisins og dekksins, kom lítið brot á hlið brettisins, ég slípaði það niður innan frá og steypti aftur í, að utan ætla ég svo bara að sparsla.
En eins og ég sagði, fer mikið eftir því hversu mikið hann er skemmdur hvort hann þarf að fara af og hvernig þarf að framkvæma viðgerðina
Ég braut plastbretti á mótorhjóli sem ég smíðaði með því að flækja kaðli milli brettisins og dekksins, kom lítið brot á hlið brettisins, ég slípaði það niður innan frá og steypti aftur í, að utan ætla ég svo bara að sparsla.
En eins og ég sagði, fer mikið eftir því hversu mikið hann er skemmdur hvort hann þarf að fara af og hvernig þarf að framkvæma viðgerðina
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: Brot í brettakönntum
Rétt hjá þér, ég tek mynd þegar bíllinn kemur í bæinn og set hana hér inn á þráðinn.
kv. Hjalti
kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
Re: Brot í brettakönntum
Gætir rent við hjá mér og ég gefið þér verð í þetta
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Re: Brot í brettakönntum
Strákar hér sést hvað um ræðir. Vantar að láta laga þetta.
Ertu til 6 á daginn á Viðarhöfðanum?
kv. Hjalti
Ertu til 6 á daginn á Viðarhöfðanum?
kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur