Vantar allt:
Ef þið eigið einhvarja hluti til að nota í breytingu þá megið þið senda það á mig í skilaboðum og verð með.
Er að leita eftir ódýrum hlutum, svona kreppu verð :-)
Veit ekki hvort ég fer í þetta en ef ég fæ þá hluti sem þarf í svona ódýrt þá verður kanski farið í að breyta :-)
Langar að breyta Terrano, en vantar allt!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Langar að breyta Terrano, en vantar allt!
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
-
- Innlegg: 313
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyhatsu Rocky
Re: Langar að breyta Terrano, en vantar allt!
Þú færð ódýran slípirokk og skurðarskífur í verkfærasölunni í Síðumúla.
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl
Volvo 240, 740, S70 ofl
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 31.jan 2010, 23:38
- Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
- Bíltegund: Subaru Outback
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Langar að breyta Terrano, en vantar allt!
Sæll.
Ef þú ert að spá í lítilli breytingu (33"-35") þá ferðu í málmsteypuna Hellu í Hafnarfirði og kaupir þér klossa á aftur gormana og skrúfar hann svo örlítið upp á klöfunum að framan og lætur svo hjólastilla hann (eða ferð með hann í hjólastillingu og biður hann um að skrúfa klafan fyrir þig). Notar svo ódýra slípirokkinn og skífurnar til að skera úr. Ferð svo á milli partasala og kaupir kanta og límir þá á með límkítti frá Wurth.
Það var allavega svona sem ég gerði þetta.
Kv.
Ásgeir.
Ef þú ert að spá í lítilli breytingu (33"-35") þá ferðu í málmsteypuna Hellu í Hafnarfirði og kaupir þér klossa á aftur gormana og skrúfar hann svo örlítið upp á klöfunum að framan og lætur svo hjólastilla hann (eða ferð með hann í hjólastillingu og biður hann um að skrúfa klafan fyrir þig). Notar svo ódýra slípirokkinn og skífurnar til að skera úr. Ferð svo á milli partasala og kaupir kanta og límir þá á með límkítti frá Wurth.
Það var allavega svona sem ég gerði þetta.
Kv.
Ásgeir.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Re: Langar að breyta Terrano, en vantar allt!
Lada wrote:Sæll.
Ef þú ert að spá í lítilli breytingu (33"-35") þá ferðu í málmsteypuna Hellu í Hafnarfirði og kaupir þér klossa á aftur gormana og skrúfar hann svo örlítið upp á klöfunum að framan og lætur svo hjólastilla hann (eða ferð með hann í hjólastillingu og biður hann um að skrúfa klafan fyrir þig). Notar svo ódýra slípirokkinn og skífurnar til að skera úr. Ferð svo á milli partasala og kaupir kanta og límir þá á með límkítti frá Wurth.
Það var allavega svona sem ég gerði þetta.
Kv.
Ásgeir.
Oki
En þarf ekki að laga hlutfollin fyrir 35"?
Verða þeir ekki svo máttlausir að gera þetta svona?
Annað verða þeir ekki svo leiðinleigir að skrúfa hann svona upp?
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Re: Langar að breyta Terrano, en vantar allt!
HVað eu menn að hækka þá mikið með þessum klossum? Er ekki betra að hækka með body klossum?
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Re: Langar að breyta Terrano, en vantar allt!
það er um 1" sem hækkunin er. Þegar ég breytti mínum fyrir 33" þá skrúfaði ég hann upp að framan og það varð bara vesen með hjólastillingu og efri spyrnurnar losnuðu nokkrum sinnum og spindilkúlurnar efri eyðilögðust. En það ætti að vera nóg bara að skera úr fyrir 33" en þarf að bodyhækka fyrir 35", fékk þau svör þegar ég var að spyrjast fyrir um þetta.
Ég fór svo í bodyhækkun hjá mér ,hækkaði um 8cm og tók klossan undan gormunum og skrúfaði hann niður að framan og þá hætti þetta að vera vesen með spyrnurnar og hjólastillinginn hefur haldið sér merkilega vel.
En hlutföllinn sem þú þarft kosta mikið ef þú ætlar að fá þau ný, en menn hafa líka verið með þá á orginal hlutföllum á 35".
Ég fór svo í bodyhækkun hjá mér ,hækkaði um 8cm og tók klossan undan gormunum og skrúfaði hann niður að framan og þá hætti þetta að vera vesen með spyrnurnar og hjólastillinginn hefur haldið sér merkilega vel.
En hlutföllinn sem þú þarft kosta mikið ef þú ætlar að fá þau ný, en menn hafa líka verið með þá á orginal hlutföllum á 35".
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur