seldur má eyða - Suzuki Jimny

User avatar

Höfundur þráðar
mattador_vido
Innlegg: 81
Skráður: 10.júl 2010, 00:34
Fullt nafn: Elí Þór "Vídó" Gunnarsson
Staðsetning: Mosfellsbær

seldur má eyða - Suzuki Jimny

Postfrá mattador_vido » 15.maí 2013, 20:16

Er með til sölu Suzuki Jimny 2003 árg.

Ekinn: 138xxx
Breyttur f. 35", breytingarskoðaður f. 33"
umgangur af 33" fylgir
Umgangur af 31" fylgir
Beinskiptur
Ný kerti
Nýjir 35" brettakanntar frá Formverk
Ljóskastarar framan og aftan (á eftir að tengja fremri)
Þverbogar
Kastaragrind að framan
Loftdæla

Þarfnast smá viðgerða.
Gangtruflanir er í bílnum samkvæmt tölvulestri þarf að skipta um nema

Bíllinn er enduskoðaður Maí 2013
Gerðar voru athugasemdir v.
- Ljóskastarar (að sökum þess að þeir voru ekki tengdir)
- Ójafnir hemlakraftar að aftan (þarf að skipta um pakkdós bíllstjóra meginn.)
- Slökkvitæki (þarf að yfirfara)

Allar upplýsingar í einkaskilaboðum, tölvupósti eligunnarsson (hjá) gmail.com eða í síma 859 3332

<strong>Verð: tilboð</strong>

Image


Elí Þór Vídó...
Toytoa hilux, 90 árg. 38" - seldur
Toyota LC 70, 86 árg. 38"
Suzuki Jimny 03 árg. 33" - seldur

Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur