Undirlag undir teppi

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Kristbergsson
Innlegg: 6
Skráður: 21.apr 2013, 23:00
Fullt nafn: Atli Þór Kristbergsson
Bíltegund: Nissan Double Cab

Undirlag undir teppi

Postfrá Kristbergsson » 22.apr 2013, 15:42

Sælir,

Hvaða efni (Ull, dúkur, plast) er best að setja undir teppi í bíl til að draga út hljóði og hvar fæst svoleiðis...?

Með kveðju,
Atli




villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Undirlag undir teppi

Postfrá villi58 » 22.apr 2013, 16:33

Kristbergsson wrote:Sælir,

Hvaða efni (Ull, dúkur, plast) er best að setja undir teppi í bíl til að draga út hljóði og hvar fæst svoleiðis...?

Með kveðju,
Atli

Bílasmiðurinn

User avatar

jongud
Innlegg: 2697
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Undirlag undir teppi

Postfrá jongud » 22.apr 2013, 19:46

Ég var akkúrat að lesa þráð á fullsizechevy.com í gær um hljóðeinangrun og komst að því að margir nota þykka, þunga parketundirlagið til hljóðeinangrunar í gólf. Það er að vísu ekki gefins, 900-1500 krónur fermetrinn (í Húsasmiðjunni).


emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Undirlag undir teppi

Postfrá emmibe » 22.apr 2013, 20:22

Sá í múrbúðinni svona ull eins og orginal undirlag í bíla, þeir kalla það málaradúk minnir mig.
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Undirlag undir teppi

Postfrá Freyr » 23.apr 2013, 01:08

Til að hljóðeinangra þarf massa. Bílasmiðurinn selur n.k. tjörumottur í þetta. Ullin gerir lítið en þó eitthvað. Einangraði eitt sinn patrol fyrir klink. Bræddi tjörupappa (þakpappa afganga) í gólfið á honum og lagði þunna steinull þar ofaná, setti auka leðurpjötlu kringum gírstangir og ull inn í gúmmíhosurnar og lokaði gati á hvalbak. Þetta munaði MJÖG miklu.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur