Ég var að setja dekkin mín á felgur í dag.
Dekkin eru 42" Iroc fyrir 16" felgur.
Felgurnar eru 16" breiðar með beadlock og soðinn kant að innan.
Þetta eru hálfslitin dekk sem ég skar aðeins í og viktar dekk og felga 62.5kg sem er sama og nýr 44" cepek á 17" breiðri felgu.
Líta drulluvel út á svona breiðri felgu, hlakkar til að prófa þetta:)
Á að fara undir 4runner 95.
42" IROC
Re: 42" IROC
Væri frábært að heyra hvernig svona dekk eru að reynast. Ekki bara hvað varðar flot og grip í snjó heldur líka hversu kringlótt þau eru, setjast þau, veghljóð og þol gagnvart úrhleypingum.
Er að leita mér að sumardekkjagangi og ekki beint um auðugan garð að gresja. Ég þarf 16" felgur eða stærra og er á 46" á veturnar svo ég vildi helst ekki fara mikið niður fyrir 40" stærð.
41" IROK hefur verið að koma illa út hjá mönnum svo ég horfi hýru auga á þessi dekk.
Annars bara til lukku með ganginn og vona að þetta reynist þér vel.
Er að leita mér að sumardekkjagangi og ekki beint um auðugan garð að gresja. Ég þarf 16" felgur eða stærra og er á 46" á veturnar svo ég vildi helst ekki fara mikið niður fyrir 40" stærð.
41" IROK hefur verið að koma illa út hjá mönnum svo ég horfi hýru auga á þessi dekk.
Annars bara til lukku með ganginn og vona að þetta reynist þér vel.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 299
- Skráður: 23.apr 2010, 19:40
- Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
- Bíltegund: 4runner Dísel
- Staðsetning: Vogum
Re: 42" IROC
Takk fyrir það, mér skilst að það sé gott að keyra á þeim, veit um nokkra túristabíla á svona dekkjum.
Kannast við einn sem er með svona undir Patrol og hann er ánægður með þau.
Kannast við einn sem er með svona undir Patrol og hann er ánægður með þau.
Re: 42" IROC
Já, en eru ekki sömu menn ánægðir með 46" MT?
Ég er á svoleiðis dekkjum og þau eru mjög fín þegar útaf vegi er komið, en mjög leiðinleg á þjóðvegarakstir (að mínu mati) Veghljóð og af og til smá hopp af og til.(en ég nota bílinn ekki nema vikulega eða aðra hverja viku)
Skelltu þér í smá ferð um helgina og segðu frá hvernig þau voru. Rás, veghljóð, hopp er eitthvað sem ég er áhugasamastur upp. Aðrir hafa sjálfsagt mikinn áhuga á drifgetu.
Var sjálfur með 39,5" IROK undir patrol og var mjög kátur með þau í flesta staði.
Ég er á svoleiðis dekkjum og þau eru mjög fín þegar útaf vegi er komið, en mjög leiðinleg á þjóðvegarakstir (að mínu mati) Veghljóð og af og til smá hopp af og til.(en ég nota bílinn ekki nema vikulega eða aðra hverja viku)
Skelltu þér í smá ferð um helgina og segðu frá hvernig þau voru. Rás, veghljóð, hopp er eitthvað sem ég er áhugasamastur upp. Aðrir hafa sjálfsagt mikinn áhuga á drifgetu.
Var sjálfur með 39,5" IROK undir patrol og var mjög kátur með þau í flesta staði.
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: 42" IROC
Sælir var með 42" undir Ford 350 og var
hell ánægður með þau.
mjög rásföst lítið veghljóð.
hell ánægður með þau.
mjög rásföst lítið veghljóð.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 299
- Skráður: 23.apr 2010, 19:40
- Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
- Bíltegund: 4runner Dísel
- Staðsetning: Vogum
Re: 42" IROC
Það væri óskandi að fara í ferð um helgina en bíllinn er ekki klár, er enn að raða saman eftir heilsprautun:)
Skal láta vita þegar ég prófa þau.
Skal láta vita þegar ég prófa þau.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur