mjög fínn víbringur


Höfundur þráðar
siggihaddi
Innlegg: 9
Skráður: 06.jan 2011, 13:51
Fullt nafn: Sigurður Hallmann Egilsson

mjög fínn víbringur

Postfrá siggihaddi » 22.mar 2013, 07:31

Góðan daginn.

Ég er í smá vandræðum, ég á nissan patrol 95, það kemur fínn víbringur með tilvonandi hávaða þegar ég er ekki í framdrifinu og þegar ég set i framdrifið hverfur víbringurinn????????????
Víbringurinn ágerist eftir þvi hvað ég keyri hraðar.

Ég tók lokurnar af í gær og þá hætti vibringurinn þegar ég var ekki með bílinn í framdrifinu!!!!!!!!.
Þetta er svolitið leiðinlegt að hafa þetta, veit enthver hvað þetta er???????????

Kv Sigurður




sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: mjög fínn víbringur

Postfrá sukkaturbo » 22.mar 2013, 07:39

líklega tvöfaldi liðurinn við millikassan á framskaftinu mundi skoða drifskaftið vel og losa um tvöfaldaliðinn og smyrja vel ef hann er ekki ónýtur kveðja guðni


Höfundur þráðar
siggihaddi
Innlegg: 9
Skráður: 06.jan 2011, 13:51
Fullt nafn: Sigurður Hallmann Egilsson

Re: mjög fínn víbringur

Postfrá siggihaddi » 23.mar 2013, 17:19

takk fyrir þetta, skoða það.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur