Sælir jeppaspjallarar.
Ég er alger grænjaxl hvað jeppa varðar en ákvað að skella mér á einn 35" breyttan Patrol í sumar. Bíllinn er annars lítinn hlaðinn aukabúnaði og hef ég verið að horfa í kringum mig að máta mig við hina og þessa hluti. Eitt að því sem ég sé mikið og langar að vita meira um eru ljóskastarar ásamt svona kastarabogum sem ég sé á öðrum hvorum bíl. Hversu nauðsynlegir eru þeir og hveru margir/sterkir eiga þeir að vera? Hvar fær maður svona kastargrind nýja eða notaða?
Kær kv,
H.
Af ljóskösturum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 4
- Skráður: 14.aug 2010, 17:14
- Fullt nafn: Hrólfur Gestsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Af ljóskösturum
En er þetta ekki bara tómt rugl að vera að eyða 100þ kalli í einhverja sérstaka kastaragrind, er ekki einhver nettari lausn til?
Hrólfur Gestsson,
Nissan Patrol 2000, 35" breyttur
Alger byrjandi
Nissan Patrol 2000, 35" breyttur
Alger byrjandi
-
- Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
Re: Af ljóskösturum
Þú gætir reynt að finna þér notaða toppboga eða látið einhvern handlaginn smíða grind úr rörum framan á bílinn. Eins gætir þú fundið þér notaða kastara.
Ég er með til sölu krómuð Hella 4000 ökuljós sem eru 9". Þau eru ný í kassanum en ég er búinn að setja þau saman. Það fylgja þeim 100W perur. Ég setti þau saman en notaði þau aldrei. Það er líka 5W stöðuljós í þessum ljósum.
Þau kosta 15.000 kr stk í N1, og eru perulaus. Ég er til í að selja parið á 25.000 kr og 100W perur fylgja.
Haukur, 663-6898
Ég er með til sölu krómuð Hella 4000 ökuljós sem eru 9". Þau eru ný í kassanum en ég er búinn að setja þau saman. Það fylgja þeim 100W perur. Ég setti þau saman en notaði þau aldrei. Það er líka 5W stöðuljós í þessum ljósum.
Þau kosta 15.000 kr stk í N1, og eru perulaus. Ég er til í að selja parið á 25.000 kr og 100W perur fylgja.
Haukur, 663-6898
Re: Af ljóskösturum
Prófílstál eru að smíða alvöru kastaragrindur.
4 stk af kösturum að framan er eitthvað sem mér finnst vera að virka. Og þá tveir með dreifigeisla og tveir með spot. 100W hver finnst mér alveg lágmark, allt annað er bara málamiðlun, nema þá að vera með xenon kastara.
Kv, Kristján
4 stk af kösturum að framan er eitthvað sem mér finnst vera að virka. Og þá tveir með dreifigeisla og tveir með spot. 100W hver finnst mér alveg lágmark, allt annað er bara málamiðlun, nema þá að vera með xenon kastara.
Kv, Kristján
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur