Vesen með Fjórhjól, Vantar uppl...


Höfundur þráðar
RofustöppuRobbi
Innlegg: 67
Skráður: 25.nóv 2012, 12:58
Fullt nafn: Róbert Benediktsson
Bíltegund: Toyota Landcruiser

Vesen með Fjórhjól, Vantar uppl...

Postfrá RofustöppuRobbi » 12.mar 2013, 22:41

Langar að ath hvort einhver hér geti hjálpað mér, málið er að ég er með Cf moto 500 fjórhjól og það er bara vesen á þessu, ég get þanið það í hlutlausum eins og mér sýnist en þegar það er sett í gír og á að fara að keyra fer það ca upp í 3000 sn..mín, prumpar og sprengir er búinn að hreinsa torinn 2 sinnum og ekkert breytist... veit einhver eitthvað um svona vesen hér kv Robbi



User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Vesen með Fjórhjól, Vantar uppl...

Postfrá Hfsd037 » 12.mar 2013, 22:45

RofustöppuRobbi wrote:Langar að ath hvort einhver hér geti hjálpað mér, málið er að ég er með Cf moto 500 fjórhjól og það er bara vesen á þessu, ég get þanið það í hlutlausum eins og mér sýnist en þegar það er sett í gír og á að fara að keyra fer það ca upp í 3000 sn..mín, prumpar og sprengir er búinn að hreinsa torinn 2 sinnum og ekkert breytist... veit einhver eitthvað um svona vesen hér kv Robbi



Hljómar eins og það vanti bensín, greinilegt að það vanti bensín eða loft eða neista við áreynslu
Ertu búinn að checka á nálinni, flæðir nóg bensín þegar þú ýtir við flotholtinu?
Kveikjan að fá góða jörð?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Vesen með Fjórhjól, Vantar uppl...

Postfrá Grímur Gísla » 12.mar 2013, 23:47

Er í lagi með kertið, kertabilið, loftsíuna og fer innsogið af.
Er loftblandan rétt stillt gæti hafa ruglast þegar þú hreinsaðir blöndunginn

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Vesen með Fjórhjól, Vantar uppl...

Postfrá Startarinn » 12.mar 2013, 23:56

Kemur svartur reykur með þessu freti?
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Höfundur þráðar
RofustöppuRobbi
Innlegg: 67
Skráður: 25.nóv 2012, 12:58
Fullt nafn: Róbert Benediktsson
Bíltegund: Toyota Landcruiser

Re: Vesen með Fjórhjól, Vantar uppl...

Postfrá RofustöppuRobbi » 13.mar 2013, 23:35

Jæja ég setti slatta af sjálfskipti olíu oní kertagatið og lét liggja í ca sólahring, startaði svo henni burt, og nú virkar þetta, hjólið var búið að standa úti í 1-2 ár hríngir kanski fastir ? En takk fyrir góð svör :)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur