Rafmagnsteikningar yfir 3.0 Patrol


Höfundur þráðar
Gummi 84
Innlegg: 23
Skráður: 24.feb 2012, 11:41
Fullt nafn: Guðmundur Jósef Loftsson

Rafmagnsteikningar yfir 3.0 Patrol

Postfrá Gummi 84 » 07.mar 2013, 12:20

Er einver sem lumar á rafmagnsteikningum yfir 3.0 Patrol 2000 módelið?



User avatar

GFOTH
Innlegg: 1025
Skráður: 18.apr 2010, 20:42
Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
Bíltegund: NISSAN PATROL

Re: Rafmagnsteikningar yfir 3.0 Patrol

Postfrá GFOTH » 07.mar 2013, 14:04

hvað vantar þig að vita með rafamagnið
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999


Höfundur þráðar
Gummi 84
Innlegg: 23
Skráður: 24.feb 2012, 11:41
Fullt nafn: Guðmundur Jósef Loftsson

Re: Rafmagnsteikningar yfir 3.0 Patrol

Postfrá Gummi 84 » 07.mar 2013, 14:34

td. er eitthvað hitaviðnám sem ég hef ekki hugmynd um hvað er fyrir á plötunni í hvalbaknum sem maður tekur úr til að koma efri kúplingsdælunni og kúplinspedalabrakketinu fyrir. Er að velta því fyrir mér hvort það megi afnema það, eða hvort ég þurfi að koma því fyrir annars staðar, er að fara að setja 4.2 vél í og gírkassa í staðinn fyrir sjálfskiptinguna. Svo var ég að spá í sambandi við forhitunina og ádreparann, ætli það þurfi ekki að breyta því eitthvað.


trooper
Innlegg: 114
Skráður: 29.mar 2010, 20:12
Fullt nafn: Hjalti Steinþórsson

Re: Rafmagnsteikningar yfir 3.0 Patrol

Postfrá trooper » 07.mar 2013, 19:59

Góða kvöldið.
Gummi84 þú verður bara reiður og ég kippi þessu út ef þú vilt, annars langaði mig að spyrja um rafmagn líka. ;)

Ég er með patrol 2001 og hef verið að lenda í eins og aðstæðurnar í borginni voru í gær að mælarnir fyrir snúningshraðann og digital km mælirinn (og kannski hitamælirinn líka) hafa verið að detta út. Er þetta einhver þekkt veiki í bílum almennt eða á maður bara að byrja að leita að sambandsleisi einhversstaðar. Ef það hjálpar er sígarettukveikjarinn ekki tengdur líka...

kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur


Höfundur þráðar
Gummi 84
Innlegg: 23
Skráður: 24.feb 2012, 11:41
Fullt nafn: Guðmundur Jósef Loftsson

Re: Rafmagnsteikningar yfir 3.0 Patrol

Postfrá Gummi 84 » 08.mar 2013, 11:22

Sæll Hjalti.
Er ekkert svakalega reiður yfir þessu ;)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur