Aukatankur í LC-90 1997 vangaveltur

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Golli
Innlegg: 17
Skráður: 09.jan 2013, 10:54
Fullt nafn: Ingólfur Árni Haraldsson
Bíltegund: LC-90

Aukatankur í LC-90 1997 vangaveltur

Postfrá Golli » 27.feb 2013, 14:48

Ég var að velta fyrir mér hvar væri best að nálgast aukatank í LC90 1997 og hvernig best sé að græja það , og það er búið að færa afturhásingu aftar um 10 cm . vitið þið einhvað um þetta?




Leifi
Innlegg: 26
Skráður: 23.feb 2012, 12:23
Fullt nafn: Þorleifur Eggertsson
Bíltegund: LC 90

Re: Aukatankur í LC-90 1997 vangaveltur

Postfrá Leifi » 27.feb 2013, 20:19

Spurðu Partasöluna í Mosfellsbæ, þeir áttu tank í haust þegar ég var að spá í þetta.
Svo er einhver smiðja í einhverjum Höfðanum í Reykjavík sem smíðar tanka og kassa aftan á jeppa

User avatar

smaris
Innlegg: 233
Skráður: 16.feb 2010, 23:50
Fullt nafn: Smári Sigurbjörnsson

Re: Aukatankur í LC-90 1997 vangaveltur

Postfrá smaris » 27.feb 2013, 23:12

Ég á handa þér 70 lítra tank úr 4Runner 98 sem er ein og nýr. Kemur vinstra megin við drifskaftið og ætti að smell passa þar sem þessir bílar eru með sömu grind.
Bjallar bara ef þú hefur áhuga.

Kv. Smári 896-7719


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur