Sælir
Er að spá í að skipta um kerti í pajeronum mínum. Hekla vill fá 5700 kall fyrir stykkið en bílanaust um 3500 kall fyrir ngk kerti. Spurningin er eru þetta ekki sömu kertin bara í mismunandi umbúðum? Þetta er 1998 modelið 3000 24ventla. Heyrði einhverstaðar að ngk hefði framleitt þetta fyrir MMC
Kerti í v6 pajero
Kerti í v6 pajero
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Re: Kerti í v6 pajero
Það eru alveg skelfilega dýr kertin í þessar vélar , hef ekki enn fundið kerti á undir 5000 stikkið sem endast eitthvað. Hef ekki góða reynslu af kertunum frá bílanaust. Reyndar er ég með Twin Turbo vélina. Miðavið hvað það er leiðinlegt að skipta um þessi kerti þá myndi ég ekki spara við kertakaup.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Kerti í v6 pajero
Takk fyrir svarið Hjalti. Jepp maður verður líklega bara að draga andann djúpt og hiksta upp aurnum og reyna svo að gleyma þessu sem fyrst.
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Re: Kerti í v6 pajero
Sjæse þetta er hrikalega dýrt!
Re: Kerti í v6 pajero
Denso PK16PR-P11 er númerið á kertunum sem voru í bílnum mínum, og eru kertin sem varahlutakerfi MMC+Heklu gefur upp.
En svo er ég með service manual sem gefur upp númerið Denso PK20PR-P11 og þau kerti færðu í Stillingu á 4700 fyrir utan afslátt.
Um að gera að skipta um kertaþræðina (þeir eru nú ekki gefins í Heklu) og ventlalokspakkningar, þéttingar ofan á kertagöngin og milliheddspakkningu í leiðinni þegar kertin eru tekin í þessum vélum. Nógu mikið rifrildi er við þessi skipti og það fara að leka ventlalokspakkningar á þessum vélum fyrr en seinna.
http://www.globaldenso.com/cgi-bin/global/plug/euro/4w/4w-plug.cgi?name=PAJERO+%2F+SHOGUN&filename=4w-58.txt&action=search
En svo er ég með service manual sem gefur upp númerið Denso PK20PR-P11 og þau kerti færðu í Stillingu á 4700 fyrir utan afslátt.
Um að gera að skipta um kertaþræðina (þeir eru nú ekki gefins í Heklu) og ventlalokspakkningar, þéttingar ofan á kertagöngin og milliheddspakkningu í leiðinni þegar kertin eru tekin í þessum vélum. Nógu mikið rifrildi er við þessi skipti og það fara að leka ventlalokspakkningar á þessum vélum fyrr en seinna.
http://www.globaldenso.com/cgi-bin/global/plug/euro/4w/4w-plug.cgi?name=PAJERO+%2F+SHOGUN&filename=4w-58.txt&action=search
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Kerti í v6 pajero
Hvað með kertin sem bílabúð benna selur? Venjulegu fólksbílakertin sem bílanaust selur á 1800kr fást þar á um 790 kr án afsláttar...
Eiga þeir ekki þessi iridium kerti sem pajeroinn vill hafa eða hvað þetta nú kallast, á skaplegu verði fyrir hinn venjulega leikmann?
Eiga þeir ekki þessi iridium kerti sem pajeroinn vill hafa eða hvað þetta nú kallast, á skaplegu verði fyrir hinn venjulega leikmann?
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Kerti í v6 pajero
Takk fyrir þetta strákar
Já Haffi, minn lekur einmitt á ventlalokinu og er það ástæðan fyrir þessum pælingum. Kertaþræðirnir kosta um 35 þús í Bílanaust sem þýðir væntanlega um 60 þús hjá Heklu eða álíka. Bara varahlutirnir í þetta verða um 100 þús!! En nýr Pajero kostar um 10 millur....
Svo er helvítið farið að tapa vatni hjá mér. Var drulluhræddur um að headið væri farið en sé eingar loftbólur í forðabúrinu, olían er fín á litin og engin hitavandamál. Finn stundum heitavatnslykt úr miðstöðinni. Þeir í Bílson töldu að þetta gætu verið rörin í miðstöðina afturí að leka eða rör í mengunarvarnarbúnaðinn. Ætla að kíkja á það þegar ég fæ hann aftur úr réttingu. En miðað við spjallsíður þá virðist vera mjög erfitt að komast að þessu og ef lekinn er lítill nánast ómugulegt að sjá þetta.
kv. muggur
Já Haffi, minn lekur einmitt á ventlalokinu og er það ástæðan fyrir þessum pælingum. Kertaþræðirnir kosta um 35 þús í Bílanaust sem þýðir væntanlega um 60 þús hjá Heklu eða álíka. Bara varahlutirnir í þetta verða um 100 þús!! En nýr Pajero kostar um 10 millur....
Svo er helvítið farið að tapa vatni hjá mér. Var drulluhræddur um að headið væri farið en sé eingar loftbólur í forðabúrinu, olían er fín á litin og engin hitavandamál. Finn stundum heitavatnslykt úr miðstöðinni. Þeir í Bílson töldu að þetta gætu verið rörin í miðstöðina afturí að leka eða rör í mengunarvarnarbúnaðinn. Ætla að kíkja á það þegar ég fæ hann aftur úr réttingu. En miðað við spjallsíður þá virðist vera mjög erfitt að komast að þessu og ef lekinn er lítill nánast ómugulegt að sjá þetta.
kv. muggur
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Re: Kerti í v6 pajero
ég er einmitt í þessum pakka núna, ekki ódýrustu kertin í bænum, né pakningar.
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: Kerti í v6 pajero
Já þetta var dýrt. Endaði í að kaupa kertin í AB. Voru 1000 kr ódýrari stykkið en hjá Stillingu (sama merki, sama vrnr). Þetta endaði svo að lokum í headpakkningu en það er önnur saga. Allavega rúmlega líters lækkun í eyðslu og mun meira tog.
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Re: Kerti í v6 pajero
ég fékk réttu denso kertin með bílnum (sem betur fer) en er búinn að vera leyta af pakningunum, finn þær hvergi nema í umnoðinu á 6900 stk af ventlalokspakningum í heklu, og milliheddspakninguna á 4500, það er örugglega neðsta pakningin við hedd sem manni vantar? tekur maður ekki sogreinina complete úr? (sá að hún er þrískipt)
kertaþræðirnir kosta 46k í heklu, og ég verð að viðurkenna að maður er alveg á mörkunum að tíma því, en m.v vinnuna við þessi skipti væri hálf glatað að gera það ekki meðan þetta er í sundur.
er líka að gæla við að taka greinina í sundur og hreinsa innan úr henni sótið eftir EGR, og throttle boddy-ið einnig, þá ætti ekki að þurfa lýta á þetta í bráð
kertaþræðirnir kosta 46k í heklu, og ég verð að viðurkenna að maður er alveg á mörkunum að tíma því, en m.v vinnuna við þessi skipti væri hálf glatað að gera það ekki meðan þetta er í sundur.
er líka að gæla við að taka greinina í sundur og hreinsa innan úr henni sótið eftir EGR, og throttle boddy-ið einnig, þá ætti ekki að þurfa lýta á þetta í bráð
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Kerti í v6 pajero
hæ, soggreinarpakkningarnar eru úr járni og því yfirleitt óþarfi að skipta um þær, hef gert þetta svona 20 sinnum og sennilega ekki skipt um stálpakkningarnar nema kannski 5 sinnum max, en það borgar sig klárlega að skipta um ventlalokspakkningarnar í leiðinni bæði hringina við kertagötin og pakkninguna sjálfa, kertin og þræðina,
soggreinin er þrískipt þú losar efri hlutann og neðri hlutann en þarft ekki að losa milli heddið
soggreinin er þrískipt þú losar efri hlutann og neðri hlutann en þarft ekki að losa milli heddið
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Kerti í v6 pajero
takk fyrir Þetta.
án þess að ég ætli að mótmæla segir bæði bílvogur og hekla að maður taki alla soggreinina. það sé minnsta fyrirhöfnin?
já ein af ástæðunum fyrir því að ég er að fara í þetta eru ventlalokspakningarnar, þær míga alveg, bæði út og ofan í kertagötin
án þess að ég ætli að mótmæla segir bæði bílvogur og hekla að maður taki alla soggreinina. það sé minnsta fyrirhöfnin?
já ein af ástæðunum fyrir því að ég er að fara í þetta eru ventlalokspakningarnar, þær míga alveg, bæði út og ofan í kertagötin
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Kerti í v6 pajero
Öll soggreinin er sennilega bara tveir efri hlutirnir, hitt er kallað milli hedd, það er óþarfi að fjarlægja milliheddið og í raun talsvert mikil aukavinna
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Kerti í v6 pajero
þegar ég var að glápa á þetta um daginn fannst mér það einmitt
það er reyndar ágætt ef ég slepp við þessa pakningu, fjárútlátin í hann greyjið er komin alveg í þolmörkin og meira til :)
það er reyndar ágætt ef ég slepp við þessa pakningu, fjárútlátin í hann greyjið er komin alveg í þolmörkin og meira til :)
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir