Hleðsluljós í dísel Hilux?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Hermann
Innlegg: 128
Skráður: 08.júl 2010, 23:34
Fullt nafn: Hermann Jóhann Bjarnason
Bíltegund: nissan patroly60 3.3

Hleðsluljós í dísel Hilux?

Postfrá Hermann » 09.feb 2013, 14:19

Var að kaupa diesel Hilux með 2.8 Toyota (3L). Hleðsluljósið kom upp í gær og bíllinn hleður ekki. Kápan á svarta vírnum (einn af þremur) frá alternatornum er bráðnuð. Ég prufaði að setja nýjan vír en ekkert breyttist. Einnig er ég búinn að prufa að setja betri jarðtengingu frá geymi á mótor.

Dettur ykkur eitthvað í hug?


Jeppi er ekki Jeppi nema það standi Nissan Patrol á honum


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Hleðsluljós í dísel Hilux?

Postfrá sukkaturbo » 09.feb 2013, 15:06

Sæll gæti verið að altenatorinn sé farinn eða ónýtur spennustillir og svo er öryggi fyrir hleðsluna. Ég er ný búinn að fara í gegnum þennan feril á mínum disel bíl. Lét gera upp altenatorinn og keypti nýjan spennustillir í Áscó á Akureyri. Vinna við altenator var 25.000 og spennustillir um 7000kr. kveðja guðni

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hleðsluljós í dísel Hilux?

Postfrá jeepson » 09.feb 2013, 16:00

Er 2.8 rocky í honum eða?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
Hermann
Innlegg: 128
Skráður: 08.júl 2010, 23:34
Fullt nafn: Hermann Jóhann Bjarnason
Bíltegund: nissan patroly60 3.3

Re: Hleðsluljós í dísel Hilux?

Postfrá Hermann » 09.feb 2013, 16:04

neibb þetta er toyota vel
Jeppi er ekki Jeppi nema það standi Nissan Patrol á honum


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Hleðsluljós í dísel Hilux?

Postfrá olafur f johannsson » 10.feb 2013, 21:48

farinn díóðubrú
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur